<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN">
<HTML><HEAD>
<META http-equiv=Content-Type content="text/html; charset=iso-8859-1">
<META content="MSHTML 6.00.2800.1479" name=GENERATOR>
<STYLE></STYLE>
</HEAD>
<BODY bgColor=#ffffff>
<DIV><FONT face=Arial size=2>ReykjavíkurAkademían vil minna á fyrirlestur
undir<BR>yfirskriftinni "Söfnun og safnarar - kerfisbundin eða<BR>ástríðufull
söfnun" sem Guðbrandur Benediktsson, sagn-<BR>og safnafræðingur heldur í kvöld,
þann 2. maí kl. 20. <BR>Fyrirlesturinn verður haldinn í
menningarmiðstöðinni<BR>Gerðubergi, og er hinn fyrsti í fyrirlestraröð
í<BR>tengslum við sýninguna Stefnumót við safnara II.<BR>Aðgangseyrir er 500 kr.
(frítt fyrir Akademóna) og<BR>kaffi innifalið. </DIV>
<DIV>
<DIV><BR>Í erindi sínu fjallar Guðbrandur almennt um þau<BR>fyrirbæri sem
nefnast söfn og sögu þeirra í stuttu<BR>máli. Hann nefnir nokkur atriði er varða
íslensk söfn<BR>og sér í lagi fjallar hann um þann þátt starfseminnar<BR>er snýr
að söfnun og hugmyndafræðina sem að baki býr.<BR>Hann mun meðal annars fjalla um
lög og siðareglur sem<BR>starfsfólk safna skal vinna samkvæmt. Þá mun
hann<BR>beina sjónum sínum að muninum á söfnun einstaklinga<BR>annars vegar og
stofnana hins vegar, og velta upp<BR>spurningum hvernig ástríðufull söfnun
safnara er<BR>frábrugðin kerfisbundinni söfnun safnanna.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV><A
href="http://www.akademia.is">www.akademia.is</A></DIV></FONT></DIV></BODY></HTML>