<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN">
<HTML xmlns:o = "urn:schemas-microsoft-com:office:office"><HEAD>
<META HTTP-EQUIV="Content-Type" CONTENT="text/html; charset=iso-8859-1">
<META content="MSHTML 6.00.2800.1400" name=GENERATOR>
<STYLE></STYLE>
</HEAD>
<BODY bgColor=#ffffff>
<DIV><FONT face=Arial color=#0000ff size=2><SPAN
class=684381416-14052004>Kristín getur þú græjað þetta á Gand, ég virðist vera
dottin af listanum.</SPAN></FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial color=#0000ff size=2><SPAN class=684381416-14052004>Tölum
svo saman</SPAN></FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial color=#0000ff size=2><SPAN
class=684381416-14052004></SPAN></FONT> </DIV>
<DIV><FONT face=Arial color=#0000ff size=2><SPAN
class=684381416-14052004>KVeðja</SPAN></FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial color=#0000ff size=2><SPAN
class=684381416-14052004>Rakel</SPAN></FONT></DIV>
<DIV class=OutlookMessageHeader dir=ltr align=left><FONT face=Tahoma
size=2>-----Original Message-----<BR><B>From:</B> David Olafsson
[mailto:davidol@akademia.is]<BR><B>Sent:</B> 14. maí 2004 16:10<BR><B>To:</B>
Rakel Pálsdóttir<BR><B>Subject:</B> Menning og mannlíf við ströndina -
Landsbyggðarráðstefna 2004<BR><BR></FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT> </DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Hér er bæði kynning og dagskrá í
viðhengi.</FONT></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT> </DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>Kv. Davíð</FONT></DIV>
<DIV><BR></DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2></FONT> </DIV>
<DIV><FONT face=Arial size=2>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: center"
align=center><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">MENNING
OG MANNLÍF VIÐ STRÖNDINA<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></B></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: center"
align=center><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">6.
landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélag Íslands og Félags þjóðfræðinga á
Íslandi<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></B></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: center"
align=center><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">haldin á
Stokkseyri og Eyrarbakka laugardaginn 22.
maí<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></B></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: center"
align=center><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face="Times New Roman"
size=3> </FONT></o:p></SPAN></B></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: center"
align=center><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">SKRÁNING
HAFIN<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></B></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face="Times New Roman"
size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face="Times New Roman"
size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS
style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face="Times New Roman"
size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>
<P class=MsoNormal
style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 150%; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN
lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><FONT
face="Times New Roman">Líkt og undanfarin ár standa Félag þjóðfræðinga á Íslandi
og Sagnfræðingafélag Íslands fyrir ráðstefnu á vormánuðum utan
höfuðborgarsvæðisins í samstarfi við heimamenn. Markmið slíkra ráðstefna er m.a.
að styrkja staðbundnar rannsóknir og miðlun á sviði sagnfræði, þjóðfræði og
annarra hug- og félagsvísinda, annars vegar með því að vekja áhuga fræðimanna í
Reykjavík á einstökum svæðum og hins vegar með því að efla áhuga heimamanna á
eigin sögu og menningu.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>
<P class=MsoNormal
style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-INDENT: 36pt; LINE-HEIGHT: 150%; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN
lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><FONT
face="Times New Roman">Að þessu sinni urðu Stokkseyri og Eyrarbakki fyrir valinu
og eru strandbyggðir suðurlands og lágsveitir Árnessýslu þar í brennidepli.
Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 22. maí og fer að mestu fram í húsakynnum
Draugasetursins á Stokkseyri. Dagskrá hefst kl. 9:30 með opnunarfyrirlestri
Valdimars Hafstein þjóðfræðings sem reifar hugmyndafræði menningararfs í
alþjóðlegu samhengi. Í kjölfarið fylgja 10 fyrirlestrar sem allir tengjast sögu
og menningu svæðisins á einhvern hátt og verður þar komið víða við.
<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>
<P class=MsoNormal
style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-INDENT: 36pt; LINE-HEIGHT: 150%; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN
lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><FONT
face="Times New Roman">Að fyrirlestum loknum liggur leiðin á Eyrarbakka þar sem
forstöðumaður Byggðasafns Árnesinga tekur á móti ráðstefnugestum í Húsinu og
kynnir safnið og sögu staðarins. Dagskránni lýkur að venju með hátíðarkvöldverði
í húsakynnum Draugasetursins þar sem veitingamenn Rauða hússins á Eyrarbakka
munu bera fram saltfiskveislu þar sem lögð er áhersla á fjölbreytilega
framsetningu. Kvöldmaturinn kostar 2500 krónur en í því er einnig innifalin
léttur hádegisverður. Bjarni Harðarson blaðamaður og þjóðfræðinemi mun flytja
tölu undir borðum. Að kvöldverði loknum gefst gestum kostur á að skoða sýningu
Draugasetursins og kostar það 1000 krónur fyrir
ráðastefnugesti.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>
<P class=MsoNormal
style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-INDENT: 36pt; LINE-HEIGHT: 150%; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN
lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><FONT
face="Times New Roman">Boðið verður upp á rútuferð á ráðstefnuna frá Reykjavík
og kostar hún 1000 kr. Lagt verður af stað frá Nýja Garði stundvíslega kl. 8:30
og áætluð heimkoma að loknum hátíðarkvöldverði rétt upp úr
miðnætti.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>
<P class=MsoNormal
style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-INDENT: 36pt; LINE-HEIGHT: 150%; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN
lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 150%; mso-ansi-language: IS"><FONT
face="Times New Roman">Aðgangur að ráðstefnunni sjálfri er ókeypis og öllum
heimill en þeir sem hyggjast taka þátt í hátíðarkvöldverði eru beðnir um að skrá
sig hjá Davíð Ólafssyni (8456573/</FONT><A
href="mailto:davidol@akademia.is"><FONT
face="Times New Roman">davidol@akademia.is</FONT></A><FONT
face="Times New Roman">) eða Guðna Th. Jóhannessyni (</FONT><A
href="mailto:xxx/gudnith@hi.is"><FONT
face="Times New Roman">gudnith@hi.is</FONT></A><FONT face="Times New Roman">).
Dagskrá ráðstefnunnar er að finna í
viðhengi.</FONT></SPAN></FONT><FONT face=Arial
size=2></FONT></P></DIV></BODY></HTML>