[Gandur] Þorrablót FÞÍ og Þjóðrbók

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Fri Jan 19 15:14:28 GMT 2024


Þorrablót Þjóðbrók og Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldið
laugardaginn 27. janúar næstkomandi í Akóges salnum, Lágmúla 4, þriðju hæð.

Miðasala er á netinu, annað hvort hér í tölvupósti eða í facebook
skilaboðum til FÞÍ. Miðinn kostar 7500 kr fyrir meðlimi félaganna tveggja
(FÞÍ og Þjóðbrókar) 9400 kr fyrir aðra gesti. Miðasalan er opin til
miðnættis á sunnudag.

Þemað að þessu sinni er sund þar sem það er þjóðfræðingum mjög hugleikið um
þessar mundir. Veisluþjónustan "Veislugarður" mun sjá um veitingar að þessu
sinni, matseðilinn má finna hér fyrir neðan. Hvers kyns skemmtiatriði eru
velkomin má hafa samband við FÞÍ eða Þjóðbrók hér í tölvupósti eða Facebook.

Hlökkum til að sjá sem flest!

Forréttir:
Grafinn lax með sinnepssósu
Skélfiskterriene með kavíarsósu
Nauta carpaccio með taponade og parmesan osti
Djúpsteitkar rækjur með sweet chilly
Borið fram með brauði, pesto ofl.

Aðalréttur:
Grillað lambalæri með ferskum kryddjurtum
Kalkúnabringa með dijon kryddhjúp
Borið fram með villisveppasósu, béarnaise sósu, fersku grænmeti,
hrásalati, Waldorfsalati, hvítlauksgratínkartöflum, brauði ofl.


More information about the Gandur mailing list