[Gandur] Fyrirlestrar nýútskrifaðra meistaranema

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Wed Apr 19 12:59:23 GMT 2023


Fyrirlestrarnir byrja kl. 17 í Odda 202, tímasetning gleymdist í fyrri pósti

On Wed, 19 Apr 2023 at 12:50, Félag þjóðfræðinga á Íslandi <
felagthjodfraedinga at gmail.com> wrote:

> Nýútskrifaðir meistaranemar, Margrét Sigvaldadóttir og Kári Pálsson munu
> kynna lokaritgerðir sínar í dag, miðvikudaginn 19. apríl í Háskóla Íslands.
> Fyrirlestrar fara fram í Odda 202.
>
> Tveir fyrirlesarar munu segja frá lokaritgerðum sínum:
>
> Margrét Sigvaldadóttir mun segja frá lokaritgerð sinni, Að skapa sér
> vettvang með óstarfstengt nám. Upplifun og reynsla brautskráðra
> þjóðfræðinga.
>
> Kári Pálsson mun segja frá lokaritgerð sinni Gísla saga Súrssonar: Fact,
> Fiction or Folklore? Four Interdisciplinary Case Studies of Accounts
> Dealing with Pre-Christian Ritual in Gísla saga Súrssonar.
>
> Eftir fyrirlestrana færum við okkur yfir á Stúdentakjallarann þar sem við
> getum rætt saman!
>


More information about the Gandur mailing list