[Gandur] Þjóðfræðigleraugun 2022 fimmtudaginn 10. nóvember

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Wed Nov 9 11:04:54 GMT 2022


Félag þjóðfræðinga á Íslandi kynnir Þjóðfræðigleraugun 2022 -
Fyrirlestrarröð nýútskrifaðra BA nema í þjóðfræði!

Fyrirlestrarnir verða fimmtudaginn 10. nóvember næstkomandi í Odda - 106
kl. 16:40-17:40.
Þrír fyrirlesarar munu segja frá lokaritgerðum sínum:
Gerða Theódóra Pálsdóttir - „*Er nokkuð glúten í þessu?“: Lífið með
selíaksjúkdómnum á Íslandi*
María Björg Þórhallsdóttir - „*Mitt er að yrkja, ykkar að skilja“: Álfar og
huldufólk í verkum Kjarvals*
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir - *Færar í flestan sjó. Upplifun kvenna af
áhrifum sjósunds á heilsu*
Eftir fyrirlestrana færum við okkur yfir á Stúdentakjallarann þar sem við
getum rætt saman!
Hægt er að finna facebook viðburð á síðu Félags þjóðfræðinga á Íslandi eða
á: https://fb.me/e/27AB4jm0J með fleiri upplýsingum um fyrirlesarana.
Hlökkum til að sjá ykkur á fimmtudaginn!
-Stjórn FÞÍ


More information about the Gandur mailing list