[Gandur] Norræna þjóðfræðiráðstefnan í Uppsölum í júní 2018 -- skilafrestur ágripa

Valdimar Tr. Hafstein vth at hi.is
Sun Sep 3 12:21:33 GMT 2017


Ráðstefna norrænna þjóðfræðinga er haldin á þriggja ára fresti og fer næst fram 12.-15. júní nk. í Uppsölum. Skilafrestur ágripa fyrir heilar málstofur er 20. september, en í haust verður síðan auglýst eftir ágripum að stökum fyrirlestrum inn í þær málstofur sem þá hafa verið samþykktar (skilafrestur 15. janúar). Sjá nánar hér að neðan og á heimasíðu ráðstefnunnar: http://www.ethnoconf2018.se/ <http://www.ethnoconf2018.se/>
Bestu kveðjur,
Valdimar

> 
>> 
>> Dear Colleagues!
>>  
>> We kindly remind you to post your panel proposals for the 34th Nordic Ethnology and Folklore Conference taking place in Uppsala June 12-15 2018 . Please help forwarding and spreading this reminder at your departments and networks! 
>>  
>> Conference theme: "What Matters – Accounting for Culture in a Post Factual World"
>>  
>> More information and a link for submitting your proposals at: http://www.ethnoconf2018.se/ <http://www.ethnoconf2018.se/>
>>  
>> Deadline for session proposals is 20 September 2017.
>> Deadline for paper abstract is 15 January 2018. Languages are English and Scandinavian Languages.
>>  
>> Most Welcome to Uppsala next June!
>>  
>> Your colleagues at Uppsala University
>> Through
>>  
>> Ella Johansson
>> Professor and chair of the arranging committee
> 



More information about the Gandur mailing list