[Gandur] Norræn trú - rannsóknir og lokaverkefni

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Wed Oct 18 14:31:23 GMT 2017


Hæhæ,

Í dag, miðvikudaginn 18. október kl. 17:15-18:30 stendur Félag þjóðfræðinga
á Íslandi fyrir skemmtilegum viðburði um rannsóknir í norrænni trú í
Árnagarði, stofu 201 og hvetjum við alla til að koma og kynna sér þessar
áhugaverðu rannsóknir!

Þrír nýútskrifaðir meistaranemar munu segja frá lokaverkefnum og rannsóknum
sínum, en það eru:

Felix Lummer
Guðmundr á Glasisvöllum: A Study of Potential Foreign Influences

Joshua Rood
Ascending the Steps to Hliðskjálf: The Cult of Óðinn in Early Scandinavian
Aristocracy

Ólöf Bjarnadóttir
A New Kind of Feminine. The Effects of the Icelandic Conversion on Female
Religious Participation and the Image of the Feminine Divine

Hlökkum til að sjá ykkur!
Kær kveðja, Félag þjóðfræðinga á Íslandi


More information about the Gandur mailing list