[Gandur] Hittingur eftir Þjóðarspegil

Félag þjóðfræðinga á Íslandi felagthjodfraedinga at gmail.com
Wed Nov 1 09:08:47 GMT 2017


Það er eftirpartý! Hvað er betra en að skella sér á barinn eftir
skemmtilegan dag fullan af fróðleik?
Eftir Þjóðarspegilinn, föstudaginn 3. nóvember klukkan 17:30 ætlum við að
hittast á Skúla Craft bar og fagna, spjalla og skemmta okkur saman langt
fram eftir kvöldi!

Boðið verður upp á bjór á meðan birgðir endast!

Það er nóg af æsispennandi málstofum í þjóðfræði og safnafræði á
Þjóðarspeglinum í ár sem við hvetjum ykkur til að kynna ykkur:

9:00 Grænt litróf - Sögur af sambandi manna og plantna
11:00 Náttúruhvörf og ímyndaflakk á norðurslóð
13:00 Pönkast í safnafræðum
15:00 Bergmál: Menningararfur og þjóðfræði

Hægt er að fræðast meira um þessar málstofur hér: https://indd.adobe.com/
view/22304a17-5c84-4a3f-8123-319e1867b58d

Hlökkum til að sjá ykkur!


More information about the Gandur mailing list