[Gandur] Kallað eftir ágripum fyrir Norrænu þjóðfræðiráðstefnuna í júní (skilafrestur 15. janúar)

Valdimar Tr. Hafstein vth at hi.is
Wed Dec 13 21:46:48 GMT 2017


Sælir kæru kollegar,

Norræna þjóðfræðiráðstefnan er haldin þriðja hvert ár og nú er komið að
þjóðfræðideildinni í Uppsölum í gestgjafahlutverkinu. Ráðstefnan (sú 34. í
röðinni) fer fram 12.-15. júní nk., en tekið á móti
fyrirlestrartillögum/ágripum fram til 15. janúar (í gegnum heimasíðu
ráðstefnunnar). Þess má geta að Norræna þjóðfræðiráðstefnan hefur einu
sinni verið haldin á Íslandi, í ágúst á því herrans 1986, nokkrum vikum
áður en Reagan og Gorbachev sigldu í kjölfar Bente Alver og Lauri Honko og
hinna etnólóganna og fólklóristanna.

Sjá nánar póst fyrir Ella Johansson, aðalskipuleggjanda ráðstefnunnar, hér
fyrir neðan og heimasíðu ráðstefnunnar í Uppsölum:
http://www.ethnoconf2018.se/

Með góðri kveðju,
Valdimar

---------------------------- Original Message ----------------------------
Subject: Call for paper-abstracts 34th Nordic Ethnology and Folklore
Conference
From:    "Ella Johansson" <ella.johansson at etnologi.uu.se>
Date:    Wed, December 13, 2017 12:42 pm

Dear Friends!

The homepage is now open for you to submit your paper-abstract to the 34th
Nordic Ethnology and Folklore Conference.

At the homepage you also find information about sessions/panels, hotels
etc. with more to come soon.

Please follow the link:
http://www.ethnoconf2018.se/

You are also welcome to join the  Facebook group "Etnologi", where you
these days among other things find the convenors presenting their
sessions.

Most welcome to Uppsala, June 12th-15th

Ella Johansson
for the organization committee



More information about the Gandur mailing list