[Gandur] Húmorhátíð þjóðfræðinema og Félags þjóðfræðinga á Íslandi

Kristín Einarsdóttir kriste at hi.is
Tue Apr 14 13:10:33 GMT 2015


Föstudaginn 17. apríl frá kl. 16 - 18 verður haldin hátíð tileinkuð húmor
í stofu 101 í Odda. Fram koma fræðimenn, nemendur og fagfólk í húmor.
Andri Ívarsson mun gleðja gesti með gítarspili og söng, Edda
Björgvinsdóttir fræðir gesti um húmor í stjórnun, Gunnar Óli Dagmararson
ræðir um vinnustaðagrín, Svanhvít Tryggvadóttir segir frá kímni í
draugasögum, Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur talar um brandara og
bókmenntir. Kynnir er hin bráðfyndni þjóðfræðinemi og uppistandari Margrét
Björnsdóttir



More information about the Gandur mailing list