[Gandur] Nýjar greinar á Kreddur.is

Trausti Dagsson traustid at gmail.com
Mon Oct 28 17:53:40 GMT 2013


Kreddur - Vefrit um þjóðfræði vill minna á tilvist sína og benda á nokkrar
áhugaverðar greinar sem ritinu hafa borist síðustu vikur:

Hver tilheyrir svæði og landi? Um svæðisvitund á Fljótsdalshéraði
http://kreddur.is/hver-tilheyrir-svaedi-og-landi/
Sæbjörg Freyja Gísladóttir, meistaranemi í þjóðfræði skrifar hér upp úr
rannsókn í eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem hún fjallar um heimsmynd
viðmælanda síns.
---
Af kjörum matselja og kosti kostgangara: Um matarást og horfna stétt
matselja
http://kreddur.is/af-kjorum-matselja/
Hér skrifar Benný Sif Ísleifsdóttir sem einnig er meistaranemi um matseljur
og kostgangara á fyrri hluta 20. aldar.
---
Eru söfn leiðinleg? Um sýnileika íslenskra safna í opinberri umræðu
http://kreddur.is/eru-sofn-leidinleg/
Arndís Bergsdóttir, doktorsnemi í safnafræði, veltir fyrir sér sýnileika
íslenskra safna í umræðunni og í fjölmiðlum.
---
Ævintýrin sem vilja oft gleymast: Bragðarefir í íslenskum ævintýrum
http://kreddur.is/aevintyrin-sem-vilja-oft-gleymast/
Hér er grein upp úr BA verkefni Andra Guðmundssonar þar sem hann tók fyrir
bragðarefi í íslenskum ævintýrum.

Kveðja, Kredduliðið
www.kreddur.is


More information about the Gandur mailing list