[Gandur] Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir ?

Kristín Einarsdóttir kriste at hi.is
Sun Oct 13 17:01:31 GMT 2013


Félag Þjóðfræðinga á Íslandi stendur fyrir hádegisfyrirlestri á
Þjóðminjasafninu einu sinni í mánuði. Fyrsti fyrirlesturinn verður
miðvikudaginn 16.október og er það Gísli Sigurðsson, kennari í þjóðfræði
og rannsóknarprófessor á Árnastofnun sem mun flytja fyrirlesturinn "Hvað
er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir?"



More information about the Gandur mailing list