[Gandur] FW: Dagskrá Keltneska fræðasetursins á Vökudögum

Félag þjóðfræðinga á Íslandi thjodfraedingar at gmail.com
Sat Oct 27 00:35:29 GMT 2012



-----Original Message-----
From: Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir [mailto:hsb3 at hi.is] 
Sent: 26. október 2012 11:40
To: Félag þjóðfræðinga á Íslandi
Cc: gandur at listar.hi.is
Subject: Dagskrá Keltneska fræðasetursins á Vökudögum


Kæru þjóðfræðingar :)

Ég sendi hér dagskrá hins Keltneska fræðaseturs á Akranesi sem eru hluti af
svonefndum Vökudögum þeirra Akurnesinga.

Í kvöld 26. október kl. 20:00 verður Sagnakvöld haldið á Safnasvæðinu á
Akranesi, í Garðakaffi.

Laugardaginn 3. nóvember kl.15 verður á sama stað haldin fræðsuerindi er
snerta frændur vor Íra og Skota:

Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir keltneskufræðingur, Þorvaldur Friðriksson
fréttamaður og fornleifafræðingur og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
rithöfundur og tónlistarmaður verða með fræðsluerindi um Kelta, Íra og Skota
og áhrif þeirra á íslenska menningu að fornu og nýju.

Aðgangur er ókeypis á báða viðburðina. Sjá nánar í viðhengi!


Kær Kveðja Hrefna S. Bjartmarsdóttir þjóðfr.

Nánar um viðburði Vökudaga á
http://www.akranes.is/pages/mannlif/vokudagar-2012-dagskra/



More information about the Gandur mailing list