[Gandur] ÁMINNING Irish Neo-Paganism: Worldview and Ritual Practi ces

Eva Þórdís Ebenezersdóttir ethe3 at hi.is
Wed Sep 14 10:15:54 GMT 2011



Í dag miðvikudaginn 14. september, mun þjóðfræðingurinn Jenny
Butler halda mjög spennandi fyrirlestur um írska nýheiðni og eru allir
áhugasamir hvattir til að mæta.

Fyrirlesturinn verður í Háskóla Íslands, stofu 102 í Gimli, kl. 19.30.

This talk draws on current ethnographic research on the worldview and
ritual practices of the Irish neo-pagan community. It includes discussion
of this community’s use of mythology and landscape as cultural resources.
The deep spiritual connection with landscape and nature often gives rise
to creative expression. This talk also illustrates this creativity by
reference to items of material culture, such as the work of neo-pagan
artists and craftspeople, which reflects the perception and expression of
the sacred in neo-pagan worldview.

Jenny Butler er þjóðfræðingur við þjóðfræðideild háskólans í Cork á
Írlandi þar sem hún vinnur að doktorsritgerð sinni um írska galdra og
nýheiðni (Irish Witchcraft and Neo-Paganism). Hún vinnur einnig að
rannsóknum á álfasögum (fairy folklore) sem séu svipaðar á Írlandi og á
Nýfundnalandi í Kanada. Jenny hefur frá árinu 2002 flutt erindi um galdra
og nýheiðni á ýmsum ráðstefnum.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Stjórn FÞÍ
_______________________________________________
Gandur mailing list
Gandur at listar.hi.is
http://listar.hi.is/mailman/listinfo/gandur




More information about the Gandur mailing list