[Gandur] Kynning á menningu og ferðaþjónustu

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Thu Feb 26 08:41:16 GMT 2009


Kynning á menningu og ferðaþjónustu



Kynning á menningu  og ferðaþjónustu 2009

Laugardaginn 28. febrúar verður kynning á menningu  og ferðaþjónustu   
2009
í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a, Grindavík,  frá kl. 13.00 – 17.00.

	•
Viðburða- og menningardagskrá Grindavíkur 2009, Kristinn Reimarsson
frístunda- og menningarfulltrúi kynnir viðburðamikla dagskrá ársins  
2009.
	•
AF STAÐ á Reykjanesið, þjóðleiðagöngur, gönguhátíð og göngubæklingar,
Sigrún Jónsd. Franklín verkefnastjóri kynnir gönguverkefni á  
Reykjanesskaga.
	•
Saltfisksetrið, Óskar Sævarsson forstöðumaður kynnir starfsemi
Saltfisksetursins.
	•
Grindavík Experience, ýmiss fyrirtæki í ferðaþjónustu kynna starfsemi  
sína.
	•
Markaðsstofa á Suðurnesjum, Kristján Pálsson formaður Ferðamálasamtaka
Suðurnesja kynnir starfsemi Markaðsstofu.
	•
Strandmenning, Magnús Sigurðsson  kynnir verkefni Vita- og
Strandmenningarfélags Íslands.
	•
Reykjanesfólkvangur, kynnt verður nýútkomin skýrsla um ferðamöguleika í
fólkvangnum.
	•
Matur á heimaslóð, kynning á mat og veitingastöðum.
Kynningunni er ætlað að gefa innsýn í menningu og ferðaþjónustu og  
jafnframt efla samstarf.

Matarsmakk, ferðavinningar og allir velkomnir

Nánari upplýsingar.
Kristinn Reimarsson f.h. Grindavíkurbæjar  kreim at grindavik.is gsm.  
6607310
Óskar Sævarsson, f.h. Saltfiskseturs oskar at saltfisksetur.is gsm 6607303
Sigrún Jónsd. Franklín, verkefnastjóri sjf at internet.is gsm. 6918828

www.grindavik.is   www.saltfisksetur.is  www.sjfmenningarmidlun.is



Kveðja

sjf meningarmiðlun


-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: top_logo.jpg
Type: image/jpeg
Size: 20453 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20090226/d982462d/top_logo-0001.jpg
-------------- next part --------------








More information about the Gandur mailing list