[Gandur] Akademónar í jólabókaflóði - misritun leiðrétt

Skrifstofa RA ra at akademia.is
Fri Dec 11 13:39:33 GMT 2009


Rétt er að geta þess að bók Jóns Karls Helgasonar heitir *Mynd af Ragnari í
Smára* en ekki *Myndin ef Ragnari í Smára* eins og misritaðist í áður
útsendri fréttatilkynningu.




> *AKADEMÓNAR Í JÓLABÓKAFlÓÐI! *
>
> ReykjavíkurAkademían, Hringbraut 121, 4. hæð.
>
> Klukkan 12 að hádegi hinn 16. desember munu nokkrir félagar úr
> ReykjavíkurAkademíunni lesa upp úr verkum sínum fyrir þá sem heyra vilja.
> ReykjavíkurAkademína bíður gestum og gangandi að taka mér sér matarbita og
> snæða á meðan á upplestrinum stendur í hádeginu - ómælt kaffi verður á
> boðstólnum.
>
> Akademónarnir sem munu hefja upp rausn sínar eru:
>
> *Sigurður Gylfi Magnússon* sem les úr bókinni *Spánar kóngurinn. Ástarsaga
> *
> *Jón Karl Helgason* les úr bókinni *Mynd af Ragnari í Smára*
> *Oddný Eir Ævarsdóttir* les úr bókinni *Heim til míns hjarta. Ilmskýrsla
> um árstíð á hæli*
>
> Eftir upplesturinn gefst gestum kostur á að spyrja höfunda um verk sín.
>
> Allir velkomnir
>
>
> --
> ReykjavíkurAkademían
>
> Hringbraut 121, 107 Reykjavík
> Sími/Phone: + 354 562 8561
> Fax: + 354 562 8528
> Netfang/email: ra at akademia.is
> Veffang/website: www.akademia.is
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20091211/9f772604/attachment.html 


More information about the Gandur mailing list