[Gandur] Grunngildi og verðmætamat: Málþing í ReykjavíkurAkademíunni 1. nóvember

ReykjavíkurAkademían ra at akademia.is
Thu Oct 30 11:35:20 GMT 2008


Fréttatilkynning


*Næstkomandi laugardag, 1. nóvember,
standa ReykjavíkurAkademían, Skálholtsskóli og tímaritið Glíman
 fyrir málþingi í húsnæði Akademíunnar við Hringbraut kl. 12.00-15.30 
undir yfirskriftinni

"Grunngildi og verðmætamat".

Aðgangur er ókeypis.

*


_*
Þar verða flutt eftirfarandi erindi:*_

Dr.dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson: Maðurinn milli Guðs og Mammons

Dr. Kristinn Ólason: Raunveruleg lífsgæði. Um Job 28

PhD. Clarence E. Glad: Falinn fjársjóður?


/Stutt hlé

/
Stefán Einar Stefánsson guðfræðingur: Um félags- og efnahagssiðfræði Arthur Rich

Árni Finnsson Náttúruverndarsamtökum Íslands: Innviðir umhverfisverndar

Vilhjálmur Bjarnason form. Félags fjárfesta: Ástæður hrunsins







*The Reykjavik Academy*
Hringbraut 121, 107 Reykjavík
Sími/Phone: + 354 562 8561
Fax: + 354 562 8528
Netfang/email: ra at akademia.is <mailto:ra at akademia.is>
Veffang/website: www.akademia.is <http://www.akademia.is>

-------------- next part --------------
Skipped content of type multipart/related


More information about the Gandur mailing list