[Gandur] Náttúruleg nytjalist

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Fri Nov 7 10:58:20 GMT 2008


Fyrirlestur hjá Heimilisiðnaðarfélaginu um Náttúrulega nytjalist

Anna María Pálsdóttir flytur erindi laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00  
-13:00 í húsakynnum Heimilisiðnaðarfelagsins Nethyl 2e.

Fyrirlesturinn fjallar um að flétta úr víðigreinum, sem er mjög  
auðvelt þar sem viðurinn er mjúkur og sveigjanlegur. Það er bæði hægt  
að nota ferskar og þurrkaðar greinar til verksins. Hægt verður að  
fræðast frekar um hvernig hægt er að vinna með náttúrulegt efni eins  
og víðigreinar. Anna María Pálsdóttur flytur erindi um víðifléttur.  
Farið verður í gegnum hvernig á að velja góðan efnivið, geymslu og  
meðferð greinanna og auk þess kynntar ýmsar útfærslur á nytjahlutum  
fléttuðum úr víðigreinum.

Aðgangseyrir kr. 1.500.

Anna María er garðyrkjuséfræðingur (MSc) að mennt. Hún hefur bæði í  
riti og ræðu frætt um hvernig vinna megi ýmisskonar nyjahluti úr  
víðigreinum. Hún hefur haldið fjölda fyrirlestra um efnið, bæði hér  
heima og í Svíþjóð.


= = = =

Með kveðju,
f.h. skólanefndar,
Arna María

Heimilisiðnaðarfélag Íslands
Nethylur 2E
110 Reykjavík - ICELAND
+354  551-5500   fax +354  551-5532
hfi at heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is

-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: vidiflettur.JPG
Type: image/jpeg
Size: 1425767 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20081107/2928b1d5/vidiflettur-0001.jpe
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: botnar og ah?ld2.jpg
Type: image/jpeg
Size: 1275624 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20081107/2928b1d5/botnarogahld2-0001.jpg
-------------- next part --------------









More information about the Gandur mailing list