[Gandur] Ítrekun - Rannsóknaræfing Félags íslenskra fræða

Eydís Björnsdóttir eydisb at hi.is
Wed Apr 2 23:52:11 GMT 2008


Ég vil minna á að frestur til að skrá sig á Rannsóknaræfinguna er til
klukkan 13:00 fimmtudaginn 3. apríl. Skráning er á netfangið
sverrirj at hi.is eða í síma 892-5464.


----------------


Rannsóknaræfing á vori 5. apríl 2008

Rannsóknaræfing Félags íslenskra fræða, í samstarfi við Félag þjóðfræðinga
á Íslandi, Íslenska málfræðifélagið og Sagnfræðingafélag Íslands, verður
haldin við lok Hugvísindaþings 2008 í sal ReykjavíkurAkademíunnar,
JL-húsinu v/Hringbraut laugardagskvöldið 5. apríl næstkomandi.

Húsið verður opnað kl. 19.30 – borðhald hefst kl. 20.00

Matur
Forréttir
Maríneruð smálúða í lime og ferskum geitaosti
Lax í kóríander og piparhjúp með avocadó-kremi og balsamic-sírópi
Nautacarpaccio með steinseljurót, jómfrúarolíu og kóríander

Aðalréttir
Lambalæri með kryddjurtagljáa
Nautahryggjarvöðvi með piparsósu

Meðlæti
Gratíneruð grænmetisblanda með ostasósu, fondant kartöflur,
 ferskt salat, brauð og smjör

Kaffi og konfekt

Ræðumaður kvöldsins
Guðni Elísson

Veislustjóri
Þórdís Gísladóttir

Skemmtiatriði
Að borðhaldi loknu mun hljómsveitin Bræðrabandið leika fyrir dansi.

Aðgangseyrir er 4.300 kr.

Skráning
Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst til Sverris Jakobssonar:
sverrirj at hi.is eða hringja í hann í síma: 892-5464.
Nauðsynlegt er að gera það í síðasta lagi fyrir kl. 13, fimmtudaginn 3.
apríl.

Félagsmenn og háskólafólk, fjölmennum!

-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: =?iso-8859-1?Q?Ranns=F3knar=E6fing_2008.doc?=
Type: application/x-forcedownload
Size: 30208 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20080402/9a9b6904/iso-8859-1QRannsF3knarE6fing_2008-0001.bin


More information about the Gandur mailing list