[Gandur] Gunnar B. Guðmundsson leikstjóri fjallar um gerð kvikmyndarinnar Astrópíu - 21. sept. kl. 12 í Þjóðminjasafninu, fyrsti föstudagsfundur Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar haustið 2007

frettatilkynning at thjodminjasafn.is frettatilkynning at thjodminjasafn.is
Mon Sep 17 20:41:14 GMT 2007


DAGSKRÁ FÖSTUDAGSFUNDA
Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar haustið 2007.
Fundirnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands á föstudögum 
milli klukkan tólf og eitt. 
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

21. SEPTEMBER:

ASTRÓPÍA
Gunnar B. Guðmundsson leikstjóri fjallar um gerð kvikmyndarinnar 
og vinnu við hana.


5. OKTÓBER:

GESTUR KVIKMYNDAHÁTÍÐAR
Tom Kalin, leikstjóri myndarinnar Saving Grace 
og gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík kemur á hádegisfund.

19. OKTÓBER:

VEÐRAMÓT
Guðný Halldórsdóttir leikstjóri fjallar um gerð kvikmyndarinnar 
og hugmyndirnar að baki verkinu.

2. NÓVEMBER:

ÍSLENSKT EFNI Á SKJÁ EINUM
Björn Sigurðsson dagskrárstjóri Skjás eins ræðir um framleiðslu 
stöðvarinnar á íslensku efni, innanhúss og utan.

16. NÓVEMBER:

NÆTURVAKTIN
Ragnar Bragason leikstjóri og handritshöfundur ræðir um þáttaröðina 
Næturvaktina sem sýnd verður á Stöð 2.

30. NÓVEMBER:

ÍSLENSKT EFNI Á STÖÐ 2
Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar tvö ræðir um áherslur 
stöðvarinnar í framleiðslu íslensks efns.



Nánari upplýsingar gefa umsjónarmenn Föstudagsfundanna; Anna María 
Karlsdóttir (  ), Ásgrímur Sverrisson (  ) og Björn B Björnsson (  )


ÍSLENSKA KVIKMYNDA- OG SJÓNVARPSAKADEMÍAN







Bestu kveðjur / Best regards
Rúna K. Tetzschner
kynningarstjóri / Public Relation Manager
Þjóðminjasafn Íslands / National Museum of Iceland
Suðurgötu 41 - 101 Reykjavík
fars. 824-2039, s. 530-2222 eða 5302248
netf. runa at thjodminjasafn.is
veff. http://www.thjodminjasafn.is
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20070917/1bf8fb48/attachment.html


More information about the Gandur mailing list