[Gandur] Þjóðleg handverksnámskeið

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Fri Sep 7 08:21:09 GMT 2007


Þjóðleg handverksnámskeið       haust 2007


Hekl:  þriðjud. 16. okt. - 6.nóv.  kl. 19-22, 16 kest. 4 skipti Verð  
16.600- kr, efni ekki innifalið.
Keðjugerð-og skartgripagerð:  mánud. 29.okt. og fimmtud. 1.nóv. 2  
skipti , 12 kest. 12.700.- efni ekki
               innifalið. Kennt frá kl. 18.30-22.30.
Leðursaumur:  fimmtud. 27.sept. og 4. 11. og 18.okt. 4 skipti, 20  
kest. Verð 20.900-kr.,efni sgjald ekki innifalið.
            Kennt frá kl. 19-22.
Lopapeysur: fimmtud. frá 18. okt., 1.nóv., 15. nóv og 29.nóv. kl.  
20-22, 12 kest. 4 skipti Verð 12.600- kr, efni ekki
            innifalið.
Mósaík: 2 námskeið: mánud. 12.-19.nóv.  og mánud. 26.nóv. og 3.des.  
kl.20.00-22.30, 2 skipti, 6 kest. 6.500-kr.,
            Efni ekki innifalið.
Orkering:  mánud. 12.-26.nóv. kl. 19.30-22.30, 3 skipti, 12 kest.  
13.400-kr., innifalið.
Prjón: handstúkur:  mánud. 15. og 22. okt. 2 skipti. kl.19.30-22.30,  
8 kest. Verð 8.400-kr., efni ekki innifalið.
               handstúkur:  mánud. 5. og 12.nóv. 2 skipti. kl. 
19.30-22.30, 8 kest. Verð 8.400-kr., efni ekki innifalið. Kennt í
               Gerðubergi.
Prjón: byrjendanámskeið:   mánud. frá 1.okt. 4 skipti frá  kl.  
19.30-22.30, 16 kest. 4 skipti. Kennt í Gerðubergi.
               Verð 16.600- kr.
Sauðskinnsskór:  10. og 11.  nóv, laug. og sunn. kl. 10.00 - 13.00, 8  
kest. Verð 12.500-kr., efni innifalið.
Spjaldvefnaður:  fimmtud 8., 15. og 22. nóv., 3 skipti, 16 kest. Verð  
16.600 -kr. Efni ekki innifalið.
Tóvinna:   mánud. 1.okt.- 22.okt. 20 kest. 4 skipti. Verð 21.500-kr.  
Kennt frá kl. 19-22.30.
Vattarsaumur: þriðjud. 16. okt. , fimmtud. 18.okt., þriðjud. 30.okt.  
og fimmtud. 1.nóv.  kl. 19-22, 16 kest.
            4 skipti . Verð 16.600- kr, efni ekki innifalið.
Víravirki:  Helgarnámskeið 20.-21.okt.og 27.-28. okt 16 kest. Verð  
16.600-kr, efni ekki innifalið. Kennt frá
            kl. 15.00-18.00 laugard. og 10-13 sunnud..
Útsaumur, valfrjáls verkefni:  mánud. 24.sept., 15.okt., 5.nóv.  og  
26.nóv.  kl. 19-22, 16 kest. 4 skipti.
               Verð 16.600-kr. efni ekki innifalið.  Kennt í Nálinni  
Laugavegi.
Þjóðbúningar kvenna:  þriðjud. 18.sept. – 28.nóv.  kl. 19 - 22, 50  
kest. 11 skipti,
               Verð 69.500-kr, efni ekki innifalið.
Faldbúningur – treyja:  miðvikud. 10.okt. – 27.nóv.  kl. 19 - 22, 36  
kest. 8 skipti,
               Verð 52.500-kr, efni ekki innifalið.


Jólanámskeið
Brjóstsykurgerð: jólanámskeið, 4 kest. Verð 5.500--kr. Efni  innifalið.
Jólapokar (fléttupokar): jólanámskeið, 4 kest. Verð 4.800--kr. Efni   
innifalið.
Mósaík: 2 námskeið: mánud. 12.-19.nóv. og mánud. 26.nóv. og 3.des. kl. 
20.00-22.30, 2 skipti, 6 kest. 6.500-kr.,
            Efni ekki innifalið.
Orkering:  mánud. 12.-26.nóv.  19.30-22.30, 3 skipti, 12 kest. 13.400- 
kr., innifalið.
Tálgun: jólanámskeið, 8 kest. Verð 8.500--kr. Efni  innifalið.




HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Nethyl 2E, 110 Reykjavík
Upplýsingar og skráning mánudaga til föstudaga kl. 12.00-16.00
Símar: 895-0780 / 551-7800
hfi at heimilisidnadur.is,   www.heimilisidnadur.is




Aðalheiður Guðmundsdóttir
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / The Árni Magnússon  
Institute for Icelandic Studies
Árnagarði við Suðurgötu
IS-101 Reykjavík
Sími/Tel.: +354 8680306/+354 5520510
http:www.hi.is~adalh









More information about the Gandur mailing list