[Gandur] Fwd: handverksnámskeið

Aðalheiður Guðmundsdóttir adalh at hi.is
Thu Mar 22 19:30:35 GMT 2007


> Þjóðleg handverksnámskeið       vorönn 2007
>
>
>
> Jurtalitun:  31.maí – 4.júní 2007. Fimmtud. og föstud. kl.  
> 19.30-22.30, laugard 10.00-16.00 og sunnud.
>
> 11.00-14.00. Kennt er á Árbæjarsafni.
>
>
>
> Hekl: Mánud. 16. – 30.  apríl  kl. 20.00-22.0 . 3 skipti 9 kest.  
> Verð 10.000- kr.- efni innifalið
>
>
>
> Leðursaumur: Þriðjud. og mánudag17.,24. og 30.apríl.apríl,  kl  
> 19.00-22.30. 3 skipti 16 kest.
>
>              Verð 15.700- kr.- efni ekki innifalið
>
>
>
> Leðursaumur: Helgarnámskeið 21. og 22. apríl,  kl 10.-16.00. 2  
> skipti 16 kest. Verð 15.700- kr.-
>
>                 efni ekki innifalið
>
>
>
> Orkering:  mánud.16.apr.-7.maí  kl.19.30-22.30.  4 skipti 16 kest.   
> Verð 17.400- kr. efni innifalið.
>
>
>
> Sauðskinnsskór:  helgarnámskeið. 5.-6.maí.  laugard. kl.14.00-17.00  
> og  sunnud. kl.10.00-13.00.  8 kest.
>
>              Verð 8.000- kr. efni  ekki innifalið.
>
>
>
> Tálgun:   þriðjud.  3., 10., 17. og 24.apríl kl.19.-22. 4 skipti   
> 24 kest.  Verð kr. 24.300- kr.  Efni innifalið.
>
>
>
> Vattarsaumur:  þriðjud. 3.apr.- 24.apr. kl. 19.30-22.30.  4 skipti  
> 16 kest. 15.700- kr.  Efni ekki innifalið.
>
>
>
> Þæfing leðursaumur, helgarnámskeið:  föstudagur 13.apríl  
> 19.00-22.00, laugard. og sunnud.
> 14.-15.apríl 9.00-16.00. 22 kesst.  Verð 21.500 kr.  Kennari Anna  
> Gunnarsdóttir frá Akureyri.
>
>
>
>
>
> Prjónakaffi: í IÐU, fimmtudag 5.apríl og 3.maí o.s.frv. kl. 
> 20.00-22.00. Opið öllum áhugasömum.
>
>
>
>                  Dagskrá:              5.apríl, upplestur, sögur af  
> hannyrðum og handavinnu.
>
>                                                             3.maí,  
> kynning Rósaleppaprjón. Hélené Magnússon kynnir rósaleppaprjón,
>
>                                                                        
>        sýnishorn og hönnun.
>
>
>
>
>
>
>
> HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík
>
> Upplýsingar og skráning mánudaga til föstudaga kl. 12.00-16.00
>
> Símar: 895-0780 / 551-7800    Fax 551-5532
>
> hfi at heimilisidnadur.is,    www.heimilisidnadur.is
>
>
>
> Heimilisiðnaðarfélag Íslands
>
> var stofnað 12. júlí 1913.  Félagið vinnur að því að viðhalda  
> þjóðlegum íslenskum heimilisiðnaði, auka hann og efla og stuðla að  
> vöndun hans og fegurð. Einnig að vekja áhuga landsmanna á því að  
> framleiða fallega og nytsama hluti, er hæfa kröfum nýs tíma en hafa  
> rót sína í hinum gamla og þjóðlega menningararfi.
>
>
>
> Heimilisiðnaðarskólinn
>
> var stofnaður 1979 og er starfræktur í húsnæði félagsins að  
> Laufásvegi 2. Hann er handmenntaskóli þar sem í boði er markviss  
> kennsla í mörgum greinum heimilisiðnaðar, handmennta og lista.   
> Kappkostað er að nemendur tileinki sér og þjálfist í hefðbundnum  
> íslenskum vinnubrögðum og finni þeim stað í nútímanum.
>
>
>
>
>
>
> Ásdís Birgisdóttir
>
> framkvæmdastjóri
>
> Heimilisiðnaðarfélag Íslands
>
> Laufásvegi 2
>
> 101 Reykjavík
>
> hfi at heimilisidnadur.is
>
> www.heimilisidnadur.is
>
>
>
>

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20070322/3f89d3c5/attachment-0001.html


More information about the Gandur mailing list