[Gandur] Þjóðarspegillinn 2006 - fyrirlestrar í þjóðfræði

Rósa Þorsteinsdóttir rosat at hi.is
Wed Oct 18 13:54:48 GMT 2006


Þjóðarspegilinn 2006

Sjöunda félagsvísindaráðstefna Háskóla Íslands verður haldin af lagadeild,
félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild í Odda og Lögbergi
föstudaginn 27. október nk. frá kl 09:00 til 17:00. 

Fjöldi fyrirlestra er til vitnis um fjölbreytt og öflugt rannsóknarstarf á
sviði félagsvísinda hér á landi og eru fyrirlesarar allir í fremstu röð hver
á sínu sviði.

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis.


Dagskrá frá kl. 13:00-15:00

Stofa: Oddi 202
Þjóðfræði

Gísli Sigurðsson
Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir
Menningararfurinn og nýlenduhyggjan - Íslenskir forngripir í dönsku safni
Valdimar T. Hafstein
Sameiginleg arfleifð mannkyns
Terry Gunnell
Busar, böðlar og jamberingar: Innvígsluathafnir í íslenskum framhaldsskólum
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Yfirnáttúruleg minni í Fornaldarsögum Norðurlanda

Nánar um Þjóðarspegilinn á 

http://www.felags.hi.is/page/thhodarspforsida

 

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20061018/7405481d/attachment.html


More information about the Gandur mailing list