[Gandur] Á morgun: Hvað er trú?

ReykjavíkurAkademían ra at akademia.is
Fri Oct 13 10:48:52 GMT 2006


Hvað er trú? 
 

Næstkomandi laugardag, 14. október, verður haldin ráðstefna á vegum Glímunnar, þar sem tekist er á við spurninguna: "Hvað er trú?" 

 

Ráðstefnan fer fram í ráðstefnusal ReykjavíkurAkademíunnar í JL-húsinu við Hringbraut, 4. hæð, og stendur frá kl. 11.00-16.00. Aðgangur er ókeypis. 

 

 

Fyrirlesarar og dagskrá

 

Dr. Kristinn Ólason Gamla testamentisfræðingur:

Trú Abrahams.

 

Clarence Edvin Glad, PhD, Nýja testamentisfræðingur: 

Trú og hefð í ritum Páls postula - Afbygging þjóðernis, stéttar og kyns.

 

Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, trúfræðingur:

Kristinn trúarskilningur.

 

Hlé. Kaffi og kleinur.

 

Sr. Sigurður Pálsson, guðfræðingur og stundakennari við HÍ og KHÍ:

Trúarsannfæring og umburðarlyndi.

 

Dr Haraldur Ólafsson, mannfræðingur:

,,Sálin er svo sem að láni."

 


Ráðstefnustjóri: Gunnbjörg Óladóttir, MTh.
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20061013/8da27310/attachment.html


More information about the Gandur mailing list