[Gandur] (no subject)

Rósa Þorsteinsdóttir rosat at hi.is
Mon Oct 31 13:08:05 GMT 2005


Dr. Ezekiel Alembi er hér í boði Háskóla Íslands, og heldur fyrirlestraröð
um samfélag, stjórnmál og leiklistarhefð í Kenya, auk þess að ræða um
jarðarfarasiði Abanyole fólks í Kenya fyrir mannfræði- og þjóðfræðiskor.
Hann er dósent í bókmenntafræði í Kenyatta háskólanum í Nairobi, Kenya, og
skrifaði doktorsritgerð um munnlega hefð í Kenya við háskólann í Helsinki.
Hann hefur verið að rannsaka Abanyole jarðarfarakveðskap, umfjöllun um
afríska list, munnlegan kveðskap barna og notkun munnlegra heimilda í
endursköpun sögu Afríku.

Mánudaginn 31, október, kl. 17.15 heldur hann fyrirlesturinn “Kenya Past and
Present: Problems, Conflicts and Change in Africa” í stofu 101 í Odda 101.

Þriðjudaginn 1. nóvember, kl. 17.15 í stofu 201 í Árnagarði verður áður
auglýstur fyrirlestur á  vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi og mannfræði-
og þjóðfræðiskorar

“Escorting the Dead with Song and Dance: Funeral Poetics among the Abanyole
of Western Province, Kenya”


Miðvikudaginn 2. nóvember kl. 17.15 heldur Dr. Alembi síðan fyrirlestur í
stofu 201 í Árnagarði,

sem heitir

 

“African theatre past and present (with an emphasis on Kenyan theatre
today)”

 

 

 

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20051031/1577fa45/attachment.html


More information about the Gandur mailing list