[Gandur] málþing

Rósa Þorsteinsdóttir rosat at hi.is
Mon May 9 16:09:06 BST 2005


==================================================
LATCH - Location-based Access to Cultural Heritage
==================================================

Föstudaginn 13. maí verður haldið málþing á vegum Stofnunar Árna
Magnússonar á Íslandi og Íslensku verkfræðistofunnar ehf. um að tengja miðlun
menningarupplýsinga við ákveðna staði. Málþingið er hluti af
LATCH-verkefninu sem styrkt er af eContent-áætlun Evrópusambandsins og munu
bæði innlendir og erlendir fyrirlesarar fjalla um möguleika þess að miðla
menningararfinum til notenda eftir staðsetningu. Að málþinginu loknu
verða umræður og léttar veitingar veittar á Árnastofnun.

Málþingið fer fram í stofu 101 í Odda v. Suðurgötu og hefst kl. 13:00. 
Allar frekari
upplýsingar er að finna í meðfylgjandi PDF-skjali.

Þátttaka tilkynnist til Rósu Þorsteinsdóttur (rosat at hi.is) 
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: LATCH_workshop_agenda.pdf
Type: application/pdf
Size: 160872 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/gandur/attachments/20050509/e5cc2e16/LATCH_workshop_agenda-0001.pdf


More information about the Gandur mailing list