[Gandur] Fyrirlestur um Law og Cult in Viking Age Sweden

Terry Gunnell terry at hi.is
Mon Oct 13 10:40:27 GMT 2003


Við viljum minna menn á:

Fyrirlestur á vegum þjóðfræði og fornleifafræði, og félags þjóðfræðinga á
Íslandi

Í dag (mánudag 13. október 2003, kl. 17.15) heldur Stefan Brink, prófessor í
fornleifafræði og örnefnafræði við háskólann í Uppsölum, fyrirlestur um "Law
and Cult in Viking Age Sweden"
í stofu 301 í Árnagarði.

Stefan Brink er þekktur meðal annars fyrir rannsóknir sínar á fornum
örnefnum í Skandinavíu, og það sem þau segja okkur um heiðna trú, helgisiði,
byggðaskipalög og fornt samfélagsmynstur. Auk þess að kenna í Uppsölum,
kennir Stefan reglulega í háskólunum í Bergen og Oxford.




Terry Gunnell



More information about the Gandur mailing list