[Gandur] Ókindarkvöld - ,,þeir voru svo pönkaðir í gamla daga"

kriste at hi.is kriste at hi.is
Mon Nov 10 18:15:33 GMT 2003


Félag þjóðfræðingá á Íslandi mun halda sitt árlega Ókindarkvöld í Iðnó,
fimmtudagskvöldið 13. nóv. Aðgangur kr. 500 og miðar seldir við innganginn


> dagskráin hefst klukkan 20:00
> a)Timothy Tangherlini, prófessor í Þjóðfræði í Háskólanum í Kaliforníu,
Los Angeles (UCLA),kynnir og sýnir heimildamynd um upphaf pönksins í
Suður-Kóreu
> b) Steindór Andersen, Hilmar Örn, Erpur og Sigurður Atlason munu í einu
atriði; rappa, kveða rímu og koma einum draug fyrir kattarnef
> c) hljómsveitin Dys flytur Ókindarkvæði, gamalt íslensk rímnalag í mjög
pönkuðum búningi
> d)hljómsveitin Changer flytur dróttkvæði á sinn einstaka ,,harðkjarna"
hátt




More information about the Gandur mailing list