[Gandur] Fyrirlestur um goðsögur í teiknimyndasögum

Terry Gunnell terry at hi.is
Thu Nov 6 15:10:55 GMT 2003


Fyrirlestur á vegum félags þjóðfræðinga á Íslandi:

Á þriðjudag 11. nóvember 2003, kl. 17.30, heldur Karen Bek-Pedersen,
doktorsnemi í þjóðfræði við Háskólann í Edinborg, fyrirlestur sem heitir
"Valhalla: Mythological Narrative in Modern Danish Comic Books" í stofu 201
í Árnagarði.

Fyrirlesturinn fjallar um birtingu norrænna goð- og hetjusagna í
teiknimyndabókum eins og þeim sem Íslendingar þekkja undir nafninu
Goðheimar.

Karen Bek-Pedersen kynntist norrænni goðafræði við lestur teiknimyndasagna í
æsku, og  lauk nýlega MSc ritgerð um keltneskt áhrif á goðsögnina um dauða
Baldurs í School of Scottish Studies í Háskólanum í Edinborg. Nú leggur
Karen stund á fleiri samanburðarrannsóknir á keltneskum fræðum og hinum
norrænu.

Terry Gunnell
Senior Lecturer in Folkloristics,
Faculty of Social Sciences,
The University of Iceland
101 Reykjavik
Iceland

phone: (354) 525 4549 (work), (354) 551 5789 (home)
fax: (354) 552 6806
e-mail: terry at hi.hi.is
http: http://www.hi.is/~terry/

See also: The Masks and Mummers project web site:
http://tgapc80.am.hi.is/turku/index.php





More information about the Gandur mailing list