[Gandur] frumheimildir um galdra á Íslandi

mariaasm@hi.is mariaasm@hi.is
Wed, 9 Apr 2003 12:25:05 -0000 (GMT)


Heil og sćl,

María heiti ég og er nemi í latínu og grísku viđ HÍ.  Sem stendur er ég
Erasmus skiptinemi viđ Bologna Háskóla á Ítalíu.

Ţannig er mál međ vexti ađ ég sćki handritanámskeiđ (papirologia) ţar sem
viđ lesum frumheimildir, frá 1.öld til 4. aldar e.kr., um galdra og seiđi
í Egyptalandi.  Ţćr fela í sér uppskriftir ađ hinum ýmsu brögđum og
álögum.

Nú hef ég veriđ beđin um ađ halda fyrirlestur um álíka efni á Íslandi, og
ţá frumheimildir frá íslenskri fornöld, í lok apríl.

Getiđ ţiđ ráđlagt mér hvernig ég á ađ snúa mér í ţessum efnum og hvađa
greinar eđa kafla í bókum ég get fengiđ sent til mín.

Eru til varđveitt galdratákn frá forn- og miđöldum Íslendinga.  Ţađ kćmi
sér afar vel ađ sýna einhver slík forn tákn.  Á viđ ađ fjalla um
Ćgishjálminn sem dćmi og fjölkynngi í Norrćnum trúarbrögđum, svo sem
Völuspá?

Eru til einhverjar uppskriftir eđa kennslurit í göldrum frá ţessum tíma?

Međ fyrirfram ţakkir og von um góđ viđbrögđ,

María Ásmundsdóttir