<html>
<head>
<meta http-equiv="content-type" content="text/html; charset=ISO-8859-1">
</head>
<body text="#000000" bgcolor="#FFFFFF">
Kæru Foldufélagar,<br>
<div class="moz-forward-container">
<div dir="ltr">
<div class="gmail_quote">
<div dir="ltr">
<p><span
style="font-size:10pt;line-height:115%;font-family:'Lucida
Grande';color:rgb(51,51,51)">
<span style="background-repeat:initial initial">Efnt er
til grænnar göngu til að hvetja nýkjörið Alþingi til
góðra verka í umhverfismálum og til að minna á að
þingið hefur ekki umboð til
að framfylgja virkjan<span>astefnu á kostnað
náttúrunnar. Á því kjörtímabili sem nú er
að hefjast verða teknar ákvarðanir um mörg verðmæt
náttúrusvæði, t.d. Mývatn, Reykjanesskaga
og mörg fleiri. Landskipulagsstefna sem gerir ráð
fyrir háspennulínu og
virkjunum á hálendinu mun koma til afgreiðslu hjá
Alþingi og fyrir liggur krafa
um stórar háspennulínur m.a. á Reykjanesskaga, í
Skagafirði og víðar á
Norðurlandi. Krafa grænu göngunnar er að náttúru
Íslands verði hlíft.<span> </span><br>
<br>
<span>Í nýliðinni kosningabaráttu voru umhverfismál
lítið
rædd þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni lítinn
stuðning við áframhaldandi
uppbyggingu virkjana og stóriðju. Þannig reyndust
44% aðspurðra andvíg
virkjanaframkvæmdum í Bjarnarflagi við Mývatn en
30,5% fylgjandi í nýlegri
könnun sem Capacent-Gallup gerði fyrir Landvernd.
Í sömu könnun sögðust 51,3%
vera andvíg því að fleiri álver yrðu reist hér á
landi en 30,9% voru því
hlynnt.</span><span> </span><br>
<br>
<span>Eftirfarandi samtök standa að grænu göngunni:
Landvernd, Ungir umhverfissinnar, Alda - félag um
sjálfbærni og lýðræði,
Náttúruverndarsamtök Íslands, Fuglavernd,
Framtíðarlandið, Náttúruverndarsamtök
Suðvesturlands, Náttúruverndarsamtök Suðurlands,
Náttúruverndarsamtök
Austurlands, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi,
Náttúruvaktin, Sól á
Suðurlandi, Eldvötn, Umhverfisvaktin við Hvalfjörð
og Græna netið.<br>
</span></span></span></span></p>
<p><span
style="font-size:10pt;line-height:115%;font-family:'Lucida
Grande';color:rgb(51,51,51)"><span
style="background-repeat:initial initial"><span><span>Fjölmennum
í Grænu gönguna,<br>
Hrafnhildur<br>
</span></span></span></span></p>
<br>
</div>
</div>
</div>
</div>
<br>
</body>
</html>