<h5 class="uiStreamMessage userContentWrapper"><span class="messageBody"><span class="userContent">Kæru nemendur og starfsfólk í Öskju<br> <br> Þann 16. mars næstkomandi verður haldin árshátið Flóka og Foldu í Félagsheimili Seltjarnarness.<br>
Sökum vaxandi verðbólgu og minnkandi kaupmáttar sem leiðir til
launasils verður reynt að stilla verði í hóf c.a. 6500 ríkisdalir á
mann.<br> Í boði verða allskonar skemmtiatriði, s.s. myndband og Harmóníuhljómsveit Öskju leikur fyrir dansi.<br>
Búið er að hengja upp skráningarlista víðs vegar um bygginguna og
biðjum við alla sem ætla að mæta að skrá sig á hann eigi síðar en
1.mars.<br> Upplýsingar um matseðil, tímasetningar og annað munu berast fljótlega.<br> <br> Hlökkum til að sjá sem flesta :)<br> Stjórnir Flóka og Foldu<br> __________________<br> Dear students and staff in Askja<br> <br>
March 16th we will enjoy The Spring Formal 2013. The party will be in Félagsheimili Seltjarnarsness.<br> Because of growing inflation and less purchasing power the cost will be kept at minimum or about 6500 state kronas.<br>
This will be a lot of fun, including a video introducing the
departments in Askja and The harmonium orchestra of Askja will play.<br>
Sign-up papers have been put up in different places in the building and
we ask those who are comming to sign up no later than March 1st.<br> Information about the menu, timing and such things will be send out soon.<br> <br> Looking forward to see you all :)<br> The boards of Flóki and Folda</span></span></h5>