Góđan dag,<br>

<br>Ég vek athygli ţína á <span>frćđsluerindi</span> á vegum Hins íslenska 
náttúrufrćđifélags.  Vinsamlegast áframsendu á ţá sem kunna ađ hafa áhuga.<br>


<br>


<span><b>„Ertuyglan og hugsanleg áhrif hennar á lúpínu Íslandi</b></span><span><b>.</b></span><span><b>“<br></b></span><br clear="all">


<div><span>Dr. Guđmundur Halldórsson, skordýra</span><span>frćđingur og rannsóknarstjóri hjá Landgrćđslu ríkisins, </span><span>flytur <span>erindi</span></span>
á vegum Hins íslenska náttúrufrćđifélags.  <span>Erindi</span>đ verđur flutt
<b>mánudaginn 26. september kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju</b>, 
Náttúrufrćđihúsi Háskóla Íslands.  Ađgangur er öllum heimill og
ókeypis.<br>
<span><span><br></span></span><span></span><span><span></span></span><span><span>Ágrip</span> <span>af</span> <span>erindi</span> Guđmundar Halldórssonar.<br><br></span><span><span>„Ertuygla <i>Melanchra pisi L</i>.
 var einkum bundin viđ sunnanvert landiđ frá Melasveit austur í Lón, en á
 síđustu árum hefur útbreiđslusvćđiđ stćkkađ, einkum á Vesturlandi. 
Fiđrildin verpa um mitt sumar og lirfurnar klekjast úr eggi í júlí. Ţćr 
lifa á ýmsum plöntum, ekki hvađ síst plöntum af ertublómaćtt, en einnig á
 trjáplöntum. Lirfurnar púpa sig ađ haustinu eđa leggjast í dvala og 
púpast ađ vori/byrjun sumars. Á síđustu árum hefur boriđ mikiđ á 
faröldrum ertuyglulirfa, einkum í lúpínu. Fyrsti ţekkti faraldurinn var 
sumariđ 1991 í Morsárdal en síđan hafa ţessir faraldrar breiđst yfir 
mestallt útbreiđslusvćđi ertuyglunnar og aflaufgađ hundruđ/ţúsundir 
hektara af lúpínu árlega. Óvíst er hvađa áhrif ţetta hefur á lúpínuna og
 ţróun annars gróđurs á lúpínusvćđum, en á ţeim svćđum ţar sem ertuyglan
 hefur herjađ lengi virđast lúpínan vera ađ byrja ađ láta undan síga. 
Jafnframt hefur ertuyglan í sívaxandi mćli skemmt trjágróđur, einkum 
plöntur sem hafa veriđ gróđursettar inn í lúpínubreiđur, en einnig á 
svćđum ţar fyrir utan. Rannsóknir benda til ţess ađ eins árs aflaufgun 
trjáplantna af völdum ertuyglu valdi ekki marktćkri aukningu á afföllum 
ţeirra.&quot;<br>
  <br>
Guđmundur Halldórsson er fćddur áriđ 1952. Hann lauk BS. prófi í 
líffrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 1977 og PhD prófi í 
landbúnađarvísindum, sérsviđ; skordýr á nytjajurtum, viđ 
Landbúnađarháskólann í Kaupmannahöfn áriđ 1985. Guđmundur starfađi sem 
sérfrćđingur hjá Rannsóknastöđ Skógrćktar, Mógilsá, á árunum 1991-2006 
og sem rannsóknastjóri Landgrćđslu ríkisins frá árinu 2007.<br>
<br></span></span></div>


Sjá
 nánar á vef HÍN (<a href="http://www.hin.is/" target="_blank">http://www.hin.is/</a>)<br>





<br>


Fyrir hönd stjórnar HÍN,<br>


Ester Ýr<br>


Frćđslustjóri HÍN