Góðan dag<br><br>Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt miðvikudaginn 20. október
næstkomandi. Þing verður sett kl. 13 í Víðgelmi í Orkugarði að
Grensásvegi 9 og því slitið kl. 16. Veðurfræðifélagið og þing þess eru
opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.<br><br>Hér með
er auglýst eftir óskum um erindi á þinginu. Sem fyrr eru erindi um öll
viðfangsefni sem tengjast veðri og veðurfari velkomin en að þessu sinni
er þó sérstaklega óskað eftir erindum sem tengjast þemanu: „veður og
eldgos“. Erindin eru að jafnaði 12 mínútur auk 2-3 mínútna til
spurninga og umræðu. Senda þarf titil og stuttan útdrátt á <span class="Object" id="OBJ_PREFIX_DWT4039"><span class="Object" id="OBJ_PREFIX_DWT4040"><a href="mailto:vedurfraedifelagid@gmail.com">vedurfraedifelagid@gmail.com</a></span></span>.<br>
<br><br>Frekari upplýsingar eru á vefsíðu félagsins: &quot;<span class="Object" id="OBJ_PREFIX_DWT4062"><a href="http://vedur.org/" target="_blank">vedur.org</a></span>&quot;.<br><br>Bestu kveðjur,<br>
Stjórn Veðurfræðifélagsins, Guðrún Nína, Teddi og Hálfdán<br>