<span style="font-family:arial, sans-serif;font-size:13px;border-collapse:collapse"><br>Berglind Ósk Bergsdóttir, tölvunarfræðinemi í HÍ og formaður Nörd, og<br>Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson og iðnaðarverkfræðinemi og<br>
framkvæmdarstjóri CLARA, fóru fyrir hönd Íslands á ráðstefnu í London í<br>8.-10.febrúar síðastliðinn þar sem 1000 ungmenni hvaðanæva úr heiminum<br>hittust og ræddu hin ýmsu alþjóðlegu vandamál sem við stöndum frammi<br>

fyrir. Þeim til halds og trausts voru ýmsir leiðtogar eins og Kofi<br>Annan, Bob Geldof, erkibiskup Desmond Tutu og Muhammed Yunus.<br><br>Vilja þau Gunnar og Berglind ólm kynna fyrir öðru ungu fólki hvað fór<br>fram á ráðstefnunni og segja frá þessari einstöku lífsreynslu. Verður<br>

hún haldin í VR II í stofu V-157 kl.12:30 -13:15 á morgun, miðvikudaginn<br>24.febrúar.<br><br>Efni sem voru m.a. rædd  ráðstefnunni voru umhverfismál, viðskipti,<br>fátækt, tengslanet og mikilvægi þess að ungt fólk láti sig þessi mál<br>

varða! :)<br><br>Sjá nánar á <a href="http://www.facebook.com/event.php?eid=10150106144170585" style="color:rgb(6, 88, 181)" target="_blank">http://www.facebook.com/event.php?eid=10150106144170585</a><br><br>&quot;Start local, impact global&quot;</span>