<br><font size=2><tt>Föstudaginn &nbsp;23. febrúar síðastliðinn varði Friðgeir
Grímsson &nbsp; <br>
doktorsverkefni sitt &quot;Gróðursamfélög frá míósen á Íslandi: uppruni
og &nbsp;<br>
þróun 15 til 6 milljón ára steingerðra gróðursamfélaga frá &nbsp;<br>
Vestfjörðum og Vesturlandi&quot;, en Friðgeir er fyrsti og síðasti nemandi
&nbsp;<br>
jarð- og landfræðiskorar til að ljúka doktorsnámi frá því að &nbsp;<br>
raunvísindadeild tók upp formlegt doktorsnám. &nbsp; Af því tilefni býður
&nbsp;<br>
jarð- og landfræðiskor til léttra veitinga í dag, mánudaginn 26. &nbsp;<br>
febrúar kl. 15.30 í fundarherbergi Öskju á 3.hæð.<br>
<br>
F.h. jarð- og landfræðiskorar,<br>
Áslaug Geirsdóttir</tt></font>
<br><font size=2 face="sans-serif"><br>
 </font>