[Folda] Atvinnudagar 2019 - samvinna stúdenta, Háskóla Íslands og Landsbankans

Jónína Ólafsdóttir Kárdal joninaka at hi.is
Sun Jan 13 11:41:23 GMT 2019


Góðan daginn og gleðilegt ár!
Núna í upphafi árs stendur HÍ, Náms- og starfsráðgjöf HÍ (NSHÍ), Fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ og Landsbankinn fyrir viðburðum dagana 14. – 25. janúar undir heitinu Atvinnudagar 2019 – Fáðu uppskrift að starfsframanum.

Einn megintilgangur dagskrárinnar er að aðstoða stúdenta HÍ við að fá vitneskju um þætti sem að koma sér vel við uppbyggingu starfsframa.  Þetta er gert með ýmsum hætti; fræðslu, fyrirlestrum, heimsóknum og fleira sem verður  í boði.     Atvinnulífið fer oft af stað í janúar til að leita að mannauði fyrir bæði framtíðar- og sumarstörf og því er hér gott tækifæri fyrir nemendur að undirbúa sig fyrir atvinnuleit, efla starfshæfni sína og mynda fagleg tengsl

Þið eruð leiðtogar í ykkar nemendafélögum og eruð með puttann á púlsinum hjá ykkar félagsfólki og samnemendum.  Það væri frábært ef þið gætuð tekið þátt í að  að miðla upplýsingum um viðburðinn.  Atvinnudagar eru  auglýstir á Fb síðum NSHÍ @nshiradgjof  og  Fjármála- og atvinnulífsnefndar SHÍ @fjarmalaogatvinnulifsnefndshi

Hér er slóðin á viðburðinn og dagskráin fyrir neðan - Sjá https://www.facebook.com/events/593007597809715/
Ég vona að þið takið jákvætt í þetta og deilið viðburðinum eins og vindurinn 😊.
Bestu kveðjur,
Jónina Kárdal



Atvinnudagar 14. – 25. janúar

NSHÍ, Fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ og Landsbankinn standa sameiginlega að dagskrá um hvernig best er að undirbúa sig fyrir vinnumarkaðinn.
Spennandi fyrirlestrar, fræðsla og heimsóknir verða í boði og fjölmargir sérfræðingar munu deila reynslu sinni og þekkingu.
Kjörið tækifæri til að komast í tengsl við atvinnulífið og byrja að brúa bilið frá námi til vinnumarkaðar.
_________________________________
Dagskrá:

Mánudagur 14. janúar

Staður: Oddi 101
Tími: 12:10 – 13:00
Að vera í sambandi við annað fólk
Elísabet B. Sveinsdóttir markaðskona

Staður: Austurstræti 11
Tími: 17:00
Heimsókn í Landsbanka Íslands
Skráðu þig hér: https://goo.gl/forms/FFcknzYmmzGKcRyp1<https://goo.gl/forms/FFcknzYmmzGKcRyp1?fbclid=IwAR0oclkkVPtZ9UDPBZQ2xwm5U9GVQI4HvUqmIrhF2ZukCJqabZ4SiH6IGUs>

_________________________________
Þriðjudagur 15. janúar

Staður: HT 101
Tími: 12:10 – 13:00
Hvernig kem ég ferilskrá minni ofar í umsóknarbunkann?
Gyða Kristjánsdóttir ráðgjafi hjá Hagvangi

_________________________________
Fimmtudagur 17. janúar

Staður: NSHÍ Háskólatorgi 3. Hæð
Tími: 10:00 – 12:00
CV – klíník
Fáðu sérfræðinga NSHÍ til að fara yfir ferilskrána með þér.
Skráning hér: https://goo.gl/forms/oAt0YmSBbklHxqt83<https://l.facebook.com/l.php?u=https%3A%2F%2Fgoo.gl%2Fforms%2FoAt0YmSBbklHxqt83%3Ffbclid%3DIwAR3rA_N9SJglURjagPbxArWusHYHOlH7voYNla7aMeQuNokpTvhk3LPXt4k&h=AT3P3vjOI0xwg_O9WGE7ktBqoLgOVlJ7-ycHri6kZV9-f0byMPC0kqak2lp7Xa7JomVxou3ez7xRDj81cc4e0cZZZUsU_cTfodeIgrjge5O5elrwA3jEESlYg4LyR1TOtivwFLvgZjLHNr3mFA>

Staður: HT 300
Tími: 12:00 – 13:30
Verkfærakista doktorsnema vormisseri 2019 / PhD Student Toolbox, Spring 2019
Starfsleiðir utan háskólans fyrir doktora / Alt-Ac Careers for PhDs
(Held in English)
Jónína Kárdal náms- og starfsráðgjafi NSHÍ
Skráning hér: https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=3281<https://l.facebook.com/l.php?u=https%3A%2F%2Fugla.hi.is%2Fvidburdir%2FSkodaVidburd.php%3Fsid%3D1448%26vidburdur_id%3D3281%26fbclid%3DIwAR2sV6xdZ1ftjiaci_0NpbagoNy843yQ20POTZstEwpVOGvHCvIEM9ulwD8&h=AT3YP20GH_Hg6VjK0aww_sQTJbkgrlQhO260SVtUemFZnMabj9HI3ksFiFp066xe5-pduoXvbqF_CkIRl_MMOfo6R-ODZOPyc_FghyULVm1VSm3PppnFuWE8HuQtmk8ndA3pDBeiFtdWtVLLiQ>

Staður: Lögberg 102
Tími: 16:00 – 17:00
Vinnumálastofnun – aðstoð í atvinnuleit
Ráðgjafar Vinnumálastofnunar

_________________________________
Föstudagur 18. janúar

Staður: Oddi 201
Tími: 12:00 – 13:00
Er (atvinnu)líf úti á landi?
Hólmfríður Sveinsdóttir, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
Þórður Freyr Sigurðsson, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga
Hrafnkell Guðnason, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga

Staður: Oddi 101
Tími: 14:00 – 15:00
Viðskiptaráð Íslands
Védís Hervör Árnadóttir frá Viðskiptaráði Íslands

_________________________________
Mánudagur 21. janúar

Staður: Litla torg
Tími: 12:00 – 13:00
Gerðu það sem þig langar!
Pálmar Ragnarsson fyrirlesari

Staður: Stúdentakjallarinn
Tími: 13:00 – 14:00
Get ég aðstoðað, kæri frumkvöðull?
Daníel G. Daníelsson frá Startup Reykjavík

_________________________________
Þriðjudagur 22. janúar

Staður: HT 101
Tími: 12:10 – 13.00
Leiðin að draumastarfinu
Sigurlaug Jónsdóttir og Andri Hrafn Sigurðsson, ráðgjafar frá Capacent

Staður: Oddi 101
Tími: 15:30 – 16:30
Vertu í tengslum - Tengslatorg Háskóla Íslands og LinkedIn
Jónína Kárdal náms- og starfsráðgjafi, NSHÍ

Staður: Austurhraun 9, Garðabær
Timi: 15:00
Heimsókn í Marel
Skráning nauðsynleg – sjá facebook event

_________________________________
Miðvikudagur 23. janúar

Staður: Skriðu Stakkahlíð
Tími: 12:10 – 12:50
Lærum með leiðtogum
Alda Karen Hjaltalín
Fyrirlestraröð í boði MVS
goo.gl/MJDo4J<https://l.facebook.com/l.php?u=https%3A%2F%2Fgoo.gl%2FMJDo4J%3Ffbclid%3DIwAR306dcKXF3Nsd202Jj8C9A_UAnR2Jv7vLw81RCLEFCIyTAxAD2Hhgw9jM0&h=AT30ufeqOYr2-pBESkveWpBtRDyWiqmT6dw-yeRtCuhXllRfXPP5Plx1Oap7CC2lRCOHLIxLrG4C8uxKlLRi1QRezmp5vz_4EzeKy2wIPqxjIsEzHnSibr2Z3Mcr0g1MfqEGnIZ5fdsTFLRBeA>

_________________________________
Fimmtudagur 24. janúar

• Minnum stúdenta á viðburð AIESEC
Staður: Háskólinn í Reykjavík
Tími: 10:00 - 15:00
Framadagar AIESEC

__________________________________
Föstudagur 25. janúar

Staður: Stúdentakjallarinn
Tími: 21:00
Landsbankapartý – DJ Dóra Júlía










[~b375432]
Jónína Ó. Kárdal
Náms- og starfsráðgjafi / Career and guidance counsellor
Verkefnisstjóri Tengslatorgs HÍ / Careers Connection project manager

Háskóli Íslands / University of Iceland
Náms- og starfsráðgjöf Háskólatorgi 3. Hæð
Student and Career Counselling Centre
Beinn sími / Direct tel. +354 525 4315

www.nshi.hi.is<http://www.nshi.hi.is>


-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20190113/927fb562/attachment-0001.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: image001.jpg
Type: image/jpeg
Size: 21594 bytes
Desc: image001.jpg
URL: <http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20190113/927fb562/attachment-0001.jpg>


More information about the Folda mailing list