[Folda] Þorraþing Veðurfræðifélagsins

Veðurfræði félagið vedurfraedifelagid at gmail.com
Fri Feb 13 16:43:54 GMT 2015


Góðan dag

Þorraþing Veðurfræðifélagsins verður haldið á þriðjudaginn 17. febrúar
2015. Þingið verður haldið í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi
7 og hefst kl. 13:30. Að loknum fyrirlestrum verður gengið til
hefðbundinna aðalfundarstarfa. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin
öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.

Dagskrá þingsins:

13:30 Guðrún Nína Petersen: Veðurmælingar á Drekasvæðinu 2008-2009
13:45 Kate Faloon: The role of lidars for the detection of volcanic
ash in the atmosphere
14:00 Trausti Jónsson: Þykktar- og hringrásarhiti 2014
14:15 Kaffi
14:45 Bolli Pálmason: Endurgreiningakort
15:00 Einar Sveinbjörnsson: Mánaðarspár ECMWF og  frekari hagnýting þeirra
15:15 Trausti Jónsson: Sjónvarpsveðurspá 3. janúar 1983 fer í vaskinn (eða)?
15:40 Aðalfundur, stuttur og bragðgóður að venju

Kveðja,
Hálfdán, Guðrún Nína og Sibylle


More information about the Folda mailing list