[Folda] Tónleikar í Þjóðmenningarhúsinu næstkomandi sunnudag kl. 14
Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
svh2 at hi.is
Fri Mar 22 19:21:15 GMT 2013
Lofað öllu fögru 2013
Erla Dóra Vogler mezzósópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari flytja fjölbreytta dagskrá í bókasal laugardaginn 23. mars klukkan 17:00. Á efniskránni eru sönglög eftir fjögur tónskáld, frá fjórum löndum, frá fjórum tónlistartímabilum.
Efnisskrá:
Franskir farandsöngvar frá 12. og 13. öld í útsetningu Ferenc Farkas:
Cinque canzoni dei trovatori (I, II, III, IV, V)
Söngljóð eftir John Dowland:
Come againe: sweet love doth now envite
Flow my tears fall from your springs
Come heavy sleep
Say love if ever thou didst finde
In darkness let me dwell
Útsetningar Anatoly Malukoff á rússneskum þjóðlögum og sígaunarómönsum:
Hvítu akasíutrén
Svörtu augu
Eftir Pétursborgargötu
Hei Troika
Tveir gítarar
Ekill, ekki hvetja hestana
Spænsk gyðingaljóð eftir Matilde Salvador:
Endechas y cantares de Sefarad
Avridme, galanica
A la una
Endecha
Miðaverð 2000/1500 kr. Enginn kortalesari.
https://www.facebook.com/events/142296669273328/
www.svanurvilbergsson.com
More information about the Folda
mailing list