[Folda] Veðurfræðifélagið - Aðventuerindaröðin
Veðurfræðifélagið .
vedurfraedifelagid at gmail.com
Tue Dec 10 16:43:57 GMT 2013
Góðan dag
Við minnum á erindaröð Veðurfræðifélagsins í þessari viku aðventunnar
en eftir eru þrjú erindi. Þegar hafa verið flutt tvö afar áhugaverð
erindi, um eldingar og slydduísingu.
Athugið að breytingar hafa orðið á röð erindi á morgun, miðvikudag, og
á fimmtudag. Rétt dagskrá er hér að neðan og á "http://vedur.org".
Miðvikudaginn 11. desember:
Guðfinna Aðalgeirsdóttir (Jarðvísindastofnun) – Breytingar á
Grænlandsjökli og íslenskum jöklum síðasta áratuginn.
Fimmtudaginn 12. desember:
Þóranna Pálsdóttir (Veðurstofu) – Gagnaflækja (og greiðslumáti)
Halldór Björnsson (Veðurstofu) – IPCC WG1 AR5! Eru loftslagsbreytingar
að breytast?
Kveðja,
Guðrún Nína, Sibylle og Hálfdán
More information about the Folda
mailing list