[Folda] Folda fyrirlestur

Ásdís Benediktsdóttir asb1 at hi.is
Mon Oct 31 13:59:09 GMT 2011


Ekki málið Ulf! Þetta hljómar vel. Hver væri titillinn á fyrirlestrinum?

Fyrirlesturinn myndi byrja klukkan 12:20 og standa til um 13. Ég myndi 
því mælast til þess að þú undirbyggir hálftíma fyrirlestur og hefðir 
lausar 10 mín í spurningar - nema Hreggviður og Árni vilji haga þessu 
öðruvísi (ég cc-aði Hreggvið svo hann gæti svarað þessari spurningu)?

Annars þá sæjum við (Folda) um að auglýsa þetta fyrir þig og aðstoða þig 
að koma þér fyrir, ef þú þarft. Fyrirlesturinn fer þá fram í 
fundarherberginu á 3.hæðinni og væri opinn öllum.

Bestu kveðjur,
Ásdís

On 10/31/2011 01:53 PM, Ulf Hauptfleisch wrote:
> Sæl Ásdís,
>
> ég er doktorsnemandi í jarðfræði hjá Hreggviður Norðdahl og Árna
> Einarsyni. Ég er að vinna með setkjörnum úr Mývatni og þarf að halda
> fyrirlestur sem tengdist prófið mitt. Er mögulegt að halda þessi
> fyrirlestur hjá Foldu í þessi víku? Ég er nykominn til landsins og þarf að
> fara aftur til Noregs þann 8. nóvember. Fyrirgefðu, að þetta kemur með svo
> stuttum fyrirvara.
>
> Bestu kveðjur
>
> Ulf Hauptfleisch
>



More information about the Folda mailing list