[Folda] Hæ hæ hæ hæ hæ hæ hæ hæ hæ
Bjarni Jósep Steindórsson
bjs20 at hi.is
Wed Oct 12 18:22:12 GMT 2011
Hæ þú !
Ertu að lesa þetta núna? Hvernig finnst þér bréfið til þessa? Nei bara ok!
Ég er semsagt að leita að þeim sem fá þennan tölvupóst, sem ég vænti að
séu fyrrum stjórnendur Foldu félags framhaldsnema í jarðvísindum. Þannig
að ef þú ert að lesa þetta vinsamlegast láttu mig vita.
Nema þú náttúrulega heitir Folda og vitir ekkert um hvað ég er að tala.
Þá er þetta bréf farið að hljóma eilítið bjánalega.
kv.
Bjarni
More information about the Folda
mailing list