[Folda] Dagskrá sumarþings Veðurfræðifélagsins

Veðurfræðifélagið . vedurfraedifelagid at gmail.com
Fri Jun 3 10:05:48 GMT 2011


Góðan dag

Hér að neðan er dagskrá sumarþings Veðurfræðifélagsins sem haldið
verður næstkomandi mánudag 6. júní 2011 í Orkugarði að Grensásvegi 9.
Þingið og Veðurfræðifélagið eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og
veðurfari.  Að þessu sinni fjallar fyrri hluti erindanna um greiningar
á veðurfari og aðferð til reikninga á staðbundnu veðri. Seinni hluti
erindanna snýr að eldgosunum í Grímsvötnum 2011 og Eyjafjallajökli
2010.

Dagskrá þingsins:
——————–
* 13:00 – Inngangur
* 13:05 – Trausti Jónsson: Árið 2010: Hvar er það í myndinni?
* 13:20 – Guðrún Nína Petersen: Vindar á Grænlandssundi
* 13:35 – Ólafur Rögnvaldsson: WRFLES
* 13:50 – Trausti Jónsson: Þurrkarnir 2009 til 2010 í Reykjavík.
* 14:05 – Halldór Björnsson og Sindri Magnússon: Dýrasti
vindsniðsmælir sögunnar – Vindsnið reiknuð með mekki
Eyjafjallajökulgossins

* 14:20 – Kaffihlé

* 14:45 – Halldór Björnsson – Grímsvötn 2011: Frá veðurfræðilegu sjónarhorni
* 15:00 - Elín Björk Jónasdóttir – Grímsvatnagosið 2011: Á vaktinni
* 15:15 – Þórður Arason – Eldingar í Grímsvatnagosi 2011
* 15:30 – Sibylle von Löwen – Grímsvötn 2011: Öskumælingar
* 15:45 – Umræður
* 16:00 – Þingi slitið

Frekari upplýsingar og stutt ágrip hluta erindanna eru á vefsíðu
félagsins: http://vedur.org/.

Kveðjur frá stjórn Veðurfræðifélagsins,
Guðrún Nína, Hálfdán og Sibylle


More information about the Folda mailing list