[Folda] Jöklunarsaga Sólheimajökuls - Meistarfyrirlestur Bjarka Friis frá Jarðvísindadeild mánudaginn 31. jan
Eygló Ólafsdóttir
eygloo at hi.is
Mon Jan 31 12:55:13 GMT 2011
*** Presentation will be in English ***
Meistarafyrirlestur við Jarðvísindadeild
Late Holocene Glacial History of Sólheimajökull, Southern Iceland
nemandi: Bjarki Friis
Stofa 131 í Öskju, mánudagur 31. janúar, kl. 16:00.
Útdráttur: Verkefnið snýst um jöklunarsögu Sólheimajökuls á
síðari hluta
Nútíma. Sólheimajökull er um það bil 15 km langur, 1-2 km breiður
og þekur
um 44 km2. Hann á upptök sín í 1505 m hæð yfir sjávarmáli í
svokallaðri
Hábungu í öskju Kötlu. Þaðan rennur hann niður á láglendi og endar
í 100 m
hæð yfir sjávarmáli. Meginmarkmið þessarar rannsóknar hafa verið
að (i) að
kortleggja og túlka jökulmyndanir og jökulset sem komið hhafa undan
jökli
frá 1995; (ii) að kortleggja og túlka breytingar á stærð og umfangi
jökulsins á Litlu ísöld; (iii) að afmarka umfang jökulsins um miðbik
Nútíma.
Þetta hefur verið gert með greiningum á loftmyndum frá 1945 til
dagsins í
dag og með hliðsjón af landakorti frá 1904. Útivinna sem framkvæmd
var
sumarið 2009 gaf tækifæri til þess að sannreyna niðurstöður
fjarkönnunar auk
þess sem mögulegt var að skoða nánar landmótum og setmyndanir framan
við
jökulinn, og aldursgreina hluta þeirra.
Leiðbeinendur: Dr. Anders Schomacker, lektor við Tækniháskólann í
Trondheim,
Noregi, Dr. Ívar Örn Benediktsson, nýdoktor við Jarðvísindadeild HÍ,
og
Ólafur Ingólfsson, prófessor við Jarðvísindadeild HÍ.
Prófdómari: Dr. Þorsteinn Sæmundsson, forstöðumaður
Náttúrufræðistofu
Norðvesturlands, Sauðárkróki.
<http://www.hi.is/vidburdir/joklunarsaga_solheimajokuls_meistarfyrirlestur_f
ra_jardvisindadeild>
http://www.hi.is/vidburdir/joklunarsaga_solheimajokuls_meistarfyrirlestur_fr
a_jardvisindadeild
Kærar kveðjur /Best regards
Ingi Rafn
--------------------------------------------------------
Ingi Rafn Ólafsson MBA
markaðs- og kynningastjóri / Director of marketing
Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands
School of Engineering and Natural Sciences, University of Iceland
Address: VR-II, Hjarðarhaga 2-6, 107 Reykjavík, Iceland
Sími/Telephone: +354 525 5174 GSM +354 772 1400
Tölvupóstur/E-mail: ingirafn at hi.is www.hi.is
Fyrirvari: <http://www.hi.is/page/disclaimer>
http://www.hi.is/page/disclaimer
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: ATT01334.gif
Type: image/gif
Size: 111047 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20110131/3c1eb18c/attachment-0002.gif
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: ATT01337.gif
Type: image/gif
Size: 9907 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20110131/3c1eb18c/attachment-0003.gif
-------------- next part --------------
_______________________________________________
Þessi póstur var sendur á póstlistann Hi-starf at listar.hi.is.
Efni hans og innihald eru á ábyrgð sendanda og endurspegla
ekki endilega stefnu Háskóla Íslands í einstökum málum.
Sjá http://listar.hi.is/mailman/listinfo/hi-starf og news:hi.listar.hi-starf.
-------------- next part --------------
_______________________________________________
Jhi mailing list
Jhi at hi.is
http://listar.hi.is/mailman/listinfo/jhi
More information about the Folda
mailing list