[Folda] Now listen very carefully, I will say this only once... :D

Sigurlaug María Hreinsdóttir smh5 at hi.is
Wed Aug 31 14:54:07 GMT 2011


Kæru félagar!   ---- English below

Nú er svo komið að Aðalfundur Foldu verður haldinn í bergfræðistofunni
(stofa 264 í Öskju) í hádeginu kl 12:20 fimmtudaginn 8. september, farið
verður yfir starf ársins og ný stjórn kosin.
Öllum er velkomið að bjóða sig fram!

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar.
2. Stjórnin leggur fram reikninga félagsins.
3. Umræður um skýrslur og reikninga.
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar fyrir næsta starfsár.
6. Hin nýkjörna stjórn tekur formlega við völdum.
7. Skipun deildarfulltrúa. Skulu þeir skipaðir til eins árs.
8. Önnur mál.


Kosið verður um breytingar á lögum Foldu, þau finnast á heimasíðunni
folda.hi.is (sem þarf einmitt að uppfæra)
Ef þið hafið einhverjar athugasemdir um lögin eða viljið á einhvern hátt
láta breyta þeim, hafið þá samband við okkur að minnsta kosti 2 dögum fyrr
því auglýsa þarf mögulegar lagabreytingar með fyrirvara. Athugið að 2/3
hluta atkvæða þarf til að samþykkja lagabreytingatillögur.

Eftir að lagabreytingar hafa verið samþykktar eða þeim synjað munum við
kjósa til nýrrar stjórnar Foldu.
Embættin  sem í boði eru (lýsingar úr lögunum):

FORMAÐUR:
Er andlit félagsins og ábyrgðarmaður. Hann skal gegna embætti fundarstjóra á
stjórnarfundum. Hann sér um samskipti við önnur nemandafélög, deildir og
önnur embætti innan Háskóla Íslands. Formaður er sjálfskipaður inní Náttverk
sem er hagsmunafélag verkfræði og náttúruvísindasviðs.

RITARI / VARAFORMAÐUR:
Sér um að skrá helstu atriði stjórnarfunda og aðrar bréfaskriftir fyrir hönd
Foldu. Hann sér um póstfang Foldu eða folda at hi.is <fjallid at hi.is>. Auk þess
sem hann gegnir hlutverki formanns í fjarveru hans. Ritari og einn annar
stjórnarmeðlimur (í samráði við ritara) ákveða hverjir skoða póst
nemendafélagsins. Ritari sér um að skipuleggja fyrirlestraröð Foldu, hin
svokölluðu fimmtudagserindi.

GJALDKERI:
Sér um öll fjármál félagsins, bókhald, innkaup, útgjöld, umsóknir styrkja og
annað sem að því kemur. Gjaldkeri verður að hafa náð 20 ára aldri.

MEÐSTJÓRNANDI:
Aðstoðar formann, ritara og gjaldkera eftir bestu getu.

MEÐSTJÓRNANDI OG FULLTRÚI ERLENDRA NEMA:
Aðstoðar formann, ritara og gjaldkera eftir bestu getu auk þess að vera
tengiliður við erlenda nema.

VARAMENN:
Eru tveir og aðstoða stjórn eingöngu þegar á þarf að halda.

HELSTU STÖRF FOLDU:
Sjá um kaffið eftir meistara- og doktorsvarnir
Fyrirlestraröð Foldu
Haustgrill
Kynningarkvöld fyrir grunnnema
Árshátíð Foldu


Allir framhaldsnemar í Jarðvísindadeild eiga rétt á að bjóða sig fram.

Atkvæði eru greidd með handauppréttingum nema 1 eða fleiri meðlimir fara
fram á leynilega atkvæðagreiðslu og þá verða þau skrifuð á miða.

Sjáumst hress fimmtudaginn 8. september! :)

Bestu kveðjur,
Stjórn Foldu


*** English version ***


Dear fellow students!

Folda's Annual Meeting will be held in the petrology room (room 264, west
end of Askja) at 12:20 the 8th of September, we will review the work of this
year and elect a new board.
Everyone is welcome to offer their service to Folda!

The program:

1. The boards report.
2. The boards financial report.
3. Discussion of reports.
4. Changes in Folda's regulations.
5. Voting of the new board.
6. The new board gets the keys.
7. The new officer for the department chosen. Chosen for one year at a
time.
8. Other discussions.


We will vote on changes in Folda's regulations, you can find them on our web
pages, folda.hi.is (which needs an update)
For now, the regulations are only in Icelandic. If you want to add something
to the regulations, or if you've got any comments, please contact us before
at least two days before because changes need to be announced beforehand.
2/3 of the votes are needed to accept new regulations or changes in
regulations.

After the regulatory changes have been accepted or declined we will vote on
Folda's new board for next school year.
The positions available are (descriptions from Fjallið's regulations).

CHAIRMAN:
Is the front of the student group and the guarantor as well as the chairman
on the board's meetings. Oversees relations with other student groups,
departments and positions within the University of Iceland. The chairman is
automatically positioned in Náttverk, students' interest group in the
Faculty of Engineering and Earth Sciences.

SECRETARY / VICE CHAIRMAN:
Keeps an account of what's being discussed on the board's meetings and
oversees messages from the board. Oversees Folda's email address,
folda at hi.is <fjallid at hi.is>. The secretary also replaces the chairman when
absent. The secretary and any other board member (with the secretary's
consent) decide who can view the student group's mail inbox. The secretary
organizes the Folda lecture sequence, the so called Thursday lectures.

TREASURER:
Oversees all of the student group's financial aspects, such as book-keeping,
purchases, payments, grant applications and more. The treasurer has to have
reached the age of 20.

BOARD MEMBER:
Helps the chairman, secretary and treasurer the best way he/she can.

BOARD MEMBER AND FOREIGN STUDENT REPRESENTATIVE:
*Helps the chairman, secretary and treasurer the best way he/she can and is
the boards link to foreign students at the department.*
*
*
*SUBSTITUTE:*
*There are two substitutes, which help the board only when needed**.*
*
*
*
FOLDA'S RESPONSIBILITIES:
Prepare the coffee after MSc- and PhD defences
Folda lecture sequence
Folda's fall BBQ
Introduction nigth for the undergraduates
Folda's annual celabration


All MSc and PhD students have the right to run for these positions
*

The votes are cast by raising of the hands unless 1 or more want secrecy and
then the votes will by written on paper.

We'll see you Thursday the 8th of September! :)

Best regards,
Folda's board
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20110831/61509371/attachment.html 


More information about the Folda mailing list