[Folda] Netverðlaun Foldu 2009 voru veitt á Nýjársgleði / Folda internet awards 2009 was handed out in Folda's New Years celebration
Helgi Arnar Alfreðsson
haa4 at hi.is
Thu Jan 28 09:59:49 GMT 2010
Netverðlaun Foldu 2009 voru veitt á Nýjársgleði Foldu, þann 22. Janúar
s.l. Vinningshafinn að þessu sinni er Ívar Örn Benediktsson,
doktorsnemi í jarðfræði við Jarðvísindadeild. Stjórn Foldu var sammála
um að heimasíðan hans er frumleg, vel upplýsandi og vel við haldið.
Heimasíða Ívars: www.hi.is/~iob2
Að auki flutti Þröstur Þorsteinsson, netverðlaunahafi 2008 erindi af
verkum sínum síðustu árin. Stjórn Foldu vill færa honum bestu þakkir
fyrir það.
Nánari upplýsingar um Netverðlaun Foldu má nálgast á www.folda.hi.is
---------
The Folda internet awards were handet out for the fourth time in
Folda's New Years celebration, 22th of January. The winner for the
year 2009 is Ívar Örn Benediktsson, PhD student in geology. His
homepage is linked here. The board of Folda agreed that the homepage
is original, informative and up-to-date.
Ívar’s homepage: www.hi.is/~iob2
Þröstur Þorsteinsson, the winner in 2008, gave an interesting seminar
of his work for the past years. The board of Folda wants to thank him
for that.
More information on the Folda Internet Awards can be found on www.folda.hi.is
Best regards,
Board of Folda
More information about the Folda
mailing list