[Folda] Dagskrá Þorraþings Veðurfræðifélagsins 11. febrúar

Veðurfræðifélagið . vedurfraedifelagid at gmail.com
Mon Feb 8 16:55:04 GMT 2010


Góðan dag

Þorraþing Veðurfræðifélagsins verður sett fimmtudaginn 11. febrúar kl. 13:00
í Víðgelmi í Orkugarði að Grensásvegi 9. Þingið er opið öllum sem áhuga hafa
á veðri og veðurfræði.

Dagskrá þingsins er hér að neðan. Þema þingsins er “veður og jöklar” en
einnig verða flutt almenn erindi um veður.

Dagskrá:
-------------

13:00 Inngangur
13:05 Finnur Pálsson: Jöklar á Ísland - jöklafræði, gagnaöflun og rannsóknir
13:20 Tómas Jóhannesson: Einfalt líkan til þess að reikna afrennslisaukningu
frá jöklum í hlýnandi loftslagi
13:35 Sverrir Guðmundsson: Orkubúskapur á íslenskum jöklum: mælingar og dæmi
um niðurstöður
13:50 Þorsteinn Þorsteinsson: Afkoma Hofsjökuls 2008-2009
14:05 Sveinn Brynjólfsson: Samband veðurathugana í Eyjafirði og
afkomumælinga smájökla í Svarfaðardal

Kaffihlé

14:50 Ingibjörg Jónsdóttir: Rek hafíss í Austur-Grænlandsstraumi sunnan
Scoresbysunds
15:05 Árni Sigurðsson: Ósonmælingarí Reykjavík 1957-2009
15:20 Einar Sveinbjörnsson: Óveður – aðferð til að meta styrk og afleiðingar
í óveðrum
15:35 Marius O. Jonassen: The Bergen Shelter
15:50 Guðrún Nína Petersen: Hvasst við Hvarf

Í framhaldi af þinginu heldur Veðurfræðifélagið aðalfund sinn kl. 16:15 á
sama stað.

Stjórnin,
Hálfdán, Guðrún Nína og Teddi
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20100208/332dec91/attachment.html 


More information about the Folda mailing list