[Folda] FW: Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2009

Ívar Örn Benediktsson iob2 at hi.is
Thu Oct 22 10:11:10 GMT 2009


Framhaldsnemar í jarðvísindum eru hvattir til þátttöku á haustráðstefnu JFÍ
á morgun. Skráning hjá Sóleyju Unni á unnur at mannvit.is. Nánari upplýsingar
og dagskrá hér fyrir neðan.
Kv. Ívar Örn
  _____  


Sælir félagar

Ég vil minna á Haustráðstefnuna Jarðfræðafélagsins á morgun.

 

Haustráðstefna 

Jarðfræðafélags Íslands 

23. október 2009 

í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands er að þessu sinni haldin til heiðurs
Sveini P. Jakobssyni, jarðfræðingi á Náttúrufræðistofnun Íslands, á 70
afmælisári hans. 

 

Um er að ræða heilsdagsráðstefnu sem stendur frá klukkan 9:00 til 17:00. 

 

Þátttökugjald er 9000 kr. fyrir félagsmenn, 11000 kr. fyrir utanfélagsmenn
og 5000 kr. fyrir stúdenta. Áréttuð er samþykkt aðalfundar sem heimilar þeim
félögum sem eru komnir á eftirlaun að taka þátt á ráðstefnunni án
endurgjalds. Hádegisverður er innifalinn í ráðstefnugjaldinu og eru menn
beðnir um að tilkynna ef þeir ætla ekki í matinn. 

 

Skráning sendist til Sóleyjar Unnar Einarsdóttur (unnur at mannvit.is). Við
skráningu þarf að koma fram nafn, heimilisfang, kennitala, greiðandi og
hvort viðkomandi er félagsmaður í Jarðfræðafélaginu.

 

 

Dagskrá Haustráðstefnu JFÍ, 23. október 2009 

09:00 – 09:30 Skráning 

Fundarstjóri Kristín Vorgfjörð 

09:30 – 09:40 Setning 

Þorsteinn Sæmundsson 

09:40 – 09:50 Ávarp 

Jón Gunnar Ottósson 

09:50 – 10:10 Jarðfræðingurinn Sveinn P. Jakobsson 

Sigurður Steinþórsson 

10:10 – 10:30 Þættir úr jarðfræði Torfajökuls 

Kristján Sæmundsson 

10:30 – 11:00 Kaffi 

11:00 – 11:20 Eðliseiginleikar móbergstúffs 

Hjalti Franzson 

11:20 – 11:40 Stapagos og ráðgátan um stöðugt vatnsborð jökullóna 

Magnús T. Guðmundsson 

11:40 – 12:00 Rennsli Gosefna undir jökli 

Snorri Páll Snorrason 

12:00 – 12:20 Skriðuföll úr móbergsmyndunum 

Halldór G. Pétursson 

12:20 – 12:40 Einfalt líkan sem skýrir uppruna þriggja bergraða á Íslandi 

Olgeir Sigmarsson 

12:40 – 13:40 Matur 

Fundarstjóri Þorsteinn Sæmundsson 

13:40 – 14:00 Gögn og getsakir um ætterni gjóskulaga 

Guðrún Larsen 

14:00 – 14:20 Hafsbotnsrannsóknir fyrir Suður- og Suðvesturlandi 

Ármann Höskuldsson 

14:20 – 14:40 Steingervingar og eldgos 

Leifur A. Símonarson 

14:40 – 15:00 Jarðhiti á Vestfjörðum – dreifing og uppruni 

Haukur Jóhannesson 

15:00 – 15:30 Kaffi 

15:30 – 15:50 Manngerðir hellar og hellisgerðarberg 

Árni Hjartarson 

15:50 – 16:10 Flokkun háhitasvæða – jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki
jarðhita 

Kristján Jónasson 

16:10 – 16:30 Móberg og jöklabreytingar: Gögn frá jarðlagasniði á Tjörnesi 

Jón Eiríksson 

16:30 – 16:50 Nýjar steindir í Vestmannaeyjum og Heklu 

Sigurður Sveinn Jónsson 

16:50 – 17:00 Samantekt 

Sigmundur Einarsson 

17:00 -   Móttaka til heiðurs Sveini Jakobssyni sjötugum

 

 

Með kærri kveðju

____________________________________________________________________________
_____________

Dr. Þorsteinn Sæmundsson, forstöðumaður / director
Formaður Jarðfræðafélags Íslands / Chairman of the Geoscience Society of
Iceland 

Náttúrustofa Norðurlands vestra / Natural Research Centre of North-western
Iceland
Aðalgata 2, 550 Sauðárkrókur / Adalgata 2, 550 Saudarkrokur, Iceland
Sími: 453 7999 Fax: 453 7998 GSM: 8998520 / Tel: +354 4537999 Fax: +354
4537998 GSM +354 8998520

Heimasíða:  <http://www.nnv.is> www.nnv.is / Homepage:  <http://www.nnv.is>
www.nnv.is
____________________________________________________________________________
______________

 

natturustofa_pennan

____________________________________________________________________________
______________

 

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20091022/60c76f87/attachment-0001.html 
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: not available
Type: image/jpeg
Size: 64489 bytes
Desc: not available
Url : http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20091022/60c76f87/attachment-0001.jpe 


More information about the Folda mailing list