[Folda] Árshátíð Foldu og Felix / Folda and Felix Annual Celebration

Helgi Arnar Alfreðsson haa4 at hi.is
Mon Mar 30 13:05:37 GMT 2009


Sæl öll

Jæja, nú styttist í Árshátíð Foldu og Felix, sem haldin verður  
föstudaginn 3. apríl. Dagskrá verður auglýst innan skamms.

Tapas barinn varð fyrir valinu og stefnan er tekin á að borða þar um  
kl. 8. Þar fáum við 7 rétta óvissu með fordrykk og eftirrétt.

Verð verður um 5000 kr.

Þeir sem vilja taka þátt í árshátíðinni, vinsamlegast svarið þessu  
skeiti strax, eða í seinasta lagi f.h. á morgun! Taka skal fram ef um  
grænmetisætu er að ræða.

Kær kveðja,
Stjórn Foldu


---------------------------


Hello all

The annual celebration of Folda and Felix (the graduate biology  
students) will be on Friday, 3rd of April. The program will be  
advertised later this week.

The Tapas bar was picked for dinner, and the plan is to go there  
around 8 o'clock. There we will get unknown 7 tapas dishes with one  
drink and a dessert!

The prize will be around 5000 kr.

Those of you that are interested in participating, please answer this  
e-mail immediately, or at least before lunch tomorrow! Please specify  
in the reply if you are vegetarian.

Regards,
Board of Folda


More information about the Folda mailing list