[Folda] Ný stjórn kjörin á aðalfundi Foldu / New board elected on the Folda's annual meeting
Helgi Arnar Alfreðsson
haa4 at hi.is
Tue Jun 2 14:36:27 GMT 2009
Sæl verið þið (english below)
Aðalfundur Foldu fór fram í hádeginu og gekk með eindæmum vel. Fámennt
var en góðmennt. Reiknast fráfarandi formanni til að fundurinn hafi
verið löglegur.
Farið var yfir skýrslu stjórnar, reikninga félagsins, lögum var breytt
og má nálgast nýju lögin á heimasíðu félagsins.
Að auki fóru fram almennar umræður og kosningar nýrrar stjórnar.
Nýju stjórnina skipa:
Gísli Örn Bragason, formaður og deildarfulltrúi - meistaranemi í
bergfræði
Ásgerður Kr. Sigurðardóttir, ritari - meistaranemi í jarðefnafræði
Ásgeir Einarsson, gjaldkeri - meistaranemi í bergfræði
Bjarki Friis, meðstjórnandi og fulltrúi erlendra nema - meistaranemi
í jöklajarðfræði (Ulf Hauptfleisch (doktorsnemi) ef Bjarki gefur ekki
kost á sér)
Snæbjörn Guðmundsson, meðstjórnandi - meistara/doktorsnemi í
jarðefnafræði
Jarðeðlisfræðinemi í meistara- eða doktorsnámi, varamaður 1
Helgi Arnar Alfreðsson, varamaður 2 og vefsíðuforstjóri - doktorsnemi
í jarðefnafræði
Fráfarandi stjórn skipaði:
Helgi Arnar Alfreðsson, forseti
Sigurður Hafsteinn markússon, fjármálastjóri
Sverrir Aðalsteinn Jónsson, ritari (út 2008)
Júlía Katrín Björke, meðstjórnandi og fulltrúi erlendra nema
Eygló Ólafsdóttir, meðstjórnandi
Þorbjörg Ágústsdóttir, varamaður og ritari vorið 2009
Ívar Örn Benediktsson varamaður og deildarfulltrúi
Eins og sést leikur vafi á einu sæti, en aðalfundur breytti reglum um
sætafjölda í stjórn, en nú er kveðið á um að æskilegt sé að hafa 7
manns í stjórn, en að lágmarki 5.
Ástæðan fyrir þessu er einföld. Það hefur verið mjög erfitt að fá fólk
til að taka sæti í stjórn Foldu undanfarið og því þurfti að bregða til
þessara ráða.
Fráfarandi stjórn vill þakka öllum sem tóku þátt, og hjálpuðu til við
atburði líðandi starfsárs. Þá sérstaklega öllum þeim sem stóðu að
fyrirlestraröð Foldu. Að auki óskum við nýju stjórninni alls
velfarnaðar á komandi vetri.
Kveðja,
Fráfarandi stjórn,
Helgi, Siggi, Þorbjörg, Júlía, Eygló, Ívar og Sverrir
---------------------
Folda's annual meeting is now over. Few people showed up.
The report of the board, the bills and some law changes were on the
agenda, among some discussions and elections for the new board.
The new board is:
Gísli Örn Bragason, chairman - MSc student in petrology
Ásgerður Kr. Sigurðardóttir, secretary - MSc student in geochemistry
Ásgeir Einarsson, cashier - MSc student in petrology
Bjarki Friis, board member and foreign student's representative - MSc
student in glacial geolgoy (Ulf Hauptfleisch (PhD student) if Bjarki
is not available)
Snæbjörn Guðmundsson, board member - MSc / PhD in geochemistry
A master/doctoral student in geophysics, 1. substitute
Helgi Arnar Alfreðsson, 2. substitute and the web-minister - PhD in
geochemistry
As you can see there is one missing in the board, so we are still
searching for a master/doctoral student in geophysics for a substitute.
The old board was:
Helgi Arnar Alfreðsson, president
Sigurður Hafsteinn markússon, finance minister
Sverrir Aðalsteinn Jónsson, secretary (until 2008)
Júlía Katrín Björke, board member and foreign student's representative
Eygló Ólafsdóttir, board member
Þorbjörg Ágústsdóttir, substitute and secretary 2009
Ívar Örn Benediktsson substitute and Folda's representative in the
Department of Earht Sciences
The old board wishes the new one best of luck, and all Folda members
fo a great year!
Regards,
Helgi, Siggi, Þorbjörg, Júlía, Eygló, Ívar and Sverrir
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20090602/49ba2267/attachment.html
More information about the Folda
mailing list